Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 19
Skyggnilýsing, sem sannfærði mig ★ 26. febrúar 1951 sat ég fund Sálarrannsóknafélags Is- lands í samkomuhúsinu Iðnó hér í Reykjavík. Þar var staddur miðillinn Hafsteinn Björnsson og sagði fundar- gestum, hvað fyrir hann bæri. Var húsið fullskipað fé- lagsfólki. M. a. beindi hann orðum sínum til mín og sagði: „Hjá þessum manni er kona, sem ég held að sé út- lend og nefnir nafnið Karölína“. Ég spurði, hvort hún gæti ekki tilgreint annað nafn, og svaraði miðillinn: „Jú, Heggera og Molde Og með henni er ungur maður, sem nefnir sig Jóhann. í fylgd með þeim er kona. Það er mikið bjart í kringum hana, það er sjáanlegt að langt er síðan hún fór af jörðunni. Hún er í sterku sambandi við áður- greindar persónur og þig. Hún segir ekki nafn sitt, en talar um flutning af nesinu og austur í Rangárvallasýslu fyrir 70 árum, og einnig talar hún um kirkju í sambandi við þig“. Kona mín var norsk og hét Karólína, Heggem var ætt- amafn hennar og Molde var fæðingarbær hennar í Noregi. Bjarta konan kannaðist ég við að væri móðir mín og Jó~ hann sonur minn. 8. eða 9. apríl sama vetur var ég á miðilsfundi hjá Haf- steini á vegum Sálarrannsóknafélags Islands að Sólvalla- götu 3. Kom þar aftur fram hin áðurgreinda, bjarta vera, og sagði hún nú ákveðið, að flutningurinn af nesinu ausc- ur hefði farið fram fyrir 75 árum. Fyrsta ferSasaga mín: Foreldrar mínir, Guðlaug Guð- mundsdóttir og Einar Ingimundarson, flytja vorið 1875 búferlum austan af Eyrarbakka og suður í Leiru í Rosm- hvalneshreppi hinum forna. Þau fóru blásnauð með 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.