Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Qupperneq 34

Morgunn - 01.12.1957, Qupperneq 34
120 MORGUNN þvert yfir akveginn og stefna að okkur. Hann dró á eftir sér fæturna, sem voru klæddir ilskóm. Undir annarri hendi sér hélt hann á geysistóru mortéli en í hinni hafði hann stóran mortélsstaut úr postulíni. Hinir heilögu voru ósköp viðutan og virtust naumast taka eftir þessum gamla manni, þar sem hann tyllti sér niður á randstein einn, fyllti pípuna sína vandlega, kveikti í henni, skorðaði síðan mortélið milli fóta sinna og tók þvínæst upp úr vasa sín- um bláan gimstein, sem glitraði og tindraði í sólargeisl- anum. Hann lagði gimsteininn í mortélið og muldi hann þar í marga parta. Klukkustundum saman sat hann og muldi, unz gimsteinninn var orðinn að hvítu sáldri í mortélinu. öðru hvoru litu heilögu mennirnir á brjóstvirkisgarðin- um við og gáfu gaum því, sem gamli maðurinn var að aðhafast. Þegar hann hafði lokið þessari iðju sinni, lagði hann postulínsstautinn til hliðar, en tók mortélið og setti það á brjóstvirkisgarðinn. Nú gengu heilögu mennirnir, hver af öðrum, að, tóku hnefafylli sína af hvíta sáldrinu og fleygðu því út í geiminn, en ég hallaði mér fram af garðinum og sá hvemig sáldrið þyrlaðist niður í öllum regnbogans lit- um, unz það hvarf mér. En þegar ég starði betur, sá ég jörðina eins og koma nær mér og þá sá ég, hvernig sáldrið settist á yfirborð hennar, og eins glöggt og ég stæði við hlið þeirra, sá ég mannverumar vera að leita. Skyndilega fann einn maðurinn á jörðunni sáldurskorn, en tryllings- leg óp hans kölluðu hundruð og þúsundir annarra manna þar að, og þeir tóku kornið, létu það í stórar gullöskjur og byggðu yfir það kirkju. Annarsstaðar á jörðunni sá ég aðra menn finna annað korn af sáldrinu, og þeir, sem fundu það, byggðu yfir það háskóla, þyrpingu af rauðum húsum, með tumum og musterishvolfum þökum. Þar sem þriðja kornið fannst, byggðu mennirnir sjúkrahús og ný vísindagrein þaut þar upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.