Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Síða 36

Morgunn - 01.12.1957, Síða 36
Jón Auðuns: Aldarminning Ólafar skáldkonu Sigurðardóttur frá Hlöðum (A'ö mestu óbreytt útvarpserindi, flutt 9. apríl 1957) ★ í kóngsefnunum lætur Ibsen Skúla hertoga spyrja Is- lendinginn Játgeir skáld, hvenær hann hafi fengið skáld- skapargáfuna. En skáldið svarar og segist hafa fengið hana um leið og gáfu sorgarinnar. Gáfa sorgarinnar var samtvinnuð skáldgáfu Ólafar frá Hlöðum. Ekki svo að lífið færði henni fleiri sorgarefni, sem svo eru kölluð, en ýmsum öðrum. Heldur þannig, að svo næmir voru strengir sálar hennar á hverja minnstu snerting gleði og sorgar, að jafnvel nánustu vinum hennar gat stundum orðið örðugt að átta sig á viðbrögðum henn- ar. Þess vegna gat hún ort um sæluna og sorgina þessa klassisku, fáguðu ljóðperlu: Dýpsta sæla, sorgin þunga, svífa hljóðlaust yfir storð. Þeirra mál ei talar tunga, — tárin eru beggja orð. Það sem fer eins og lítil vindhviða yfir huga flestra annarra manna, varð að ofsaroki í hennar sál. Þessi fágseti næmleiki gerði hana að því skáldi, sem hún var, og eldur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.