Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Síða 40

Morgunn - 01.12.1957, Síða 40
126 MORGUNN kærasta hugðarmál hennar: eilífðarmálin. í þeim heimum lifði hún svo að segja algerlega hin efri og efstu ár, svo að henni fannst jafnvel fátt skipta verulegu máli annað en þau. Kyrrð var að færast yfir vötn hugans. Hún var stund- um uppljómuð annarlegum fögnuði og friði, er hún lauk upp dyrum fyrir vinum sínum. Eftir þeim heimsóknum sá enginn, sem þeirra fékk að njóta. Þó var friðurinn ekki varanlegur í sál hennar, jafnvel ekki á efstu árum. Þar léku ljós og skuggar ótrúlega öran leik. í trúarlífi sínu, sem öðru, var hún sterk og langt fyrir ofan meðalmennskuna. Endurminningin um hana verður vinum hennar ógleym- anleg. Friðarskin og skuggar skiptust á. Og þegar skugg- arnir lögðust yfir sál hennar, gat hún orðið bitur um stund. Þá brunnu í henni gamlir og nýir harmar, og með þeim mun meiri ofsa, sem henni var meiri eldur gefinn en öðrum. Af þessu varð hún skáld. Af þessu varð hún svipmikil kona. Á þeim aldri, er tilfinningalíf flestra manna er fallið í fölskva og orðið sviplítið og dauft, sat hún við skrif- borðið sitt, öldruð, þreytt og hrum, og gömul minning vitjaði hennar og gaf þessu Ijóði líf: Dáði ég þennan, þennan mann þrátt með penna og óði. Læt ég ennþá, enn um hann eld minn brenna í hljóði. Ei má veldi hans verða svart, þótt verði kveld að árum, þar er held ég hlýtt og bjart, hreinsað eldi og tárum. Er sem finni ilm af rós andi minn frá honum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.