Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Qupperneq 50

Morgunn - 01.12.1957, Qupperneq 50
136 MORGUNN sem engum manni hafði tekizt að sannfæra hann um með orðum, það tekst hinum upprisna sjálfum. Það er Krists- sýnin fyrir hliðum Damaskusborgar, sem sannfærir hann. Engin heimspeki dugði Páli í þessum efnum og heldur engin trú, en fram hjá staðreyndunum kemst hann ekki, það eru þær, sem sigra hann. Og alveg er vafalaust, að hinn óhemjulega þrótt í starfinu hefði hann ekki átt til dauðadags, ef ekki hefðu þessar ytri staðreyndir haldið áfram að tala máli sínu til hans, ef ekki hefðu Kristssýn- irnar, birtingar engla og önnur undur stöðugt haldið eld- inum á arni hans lifandi. Vegna þess að hann sér, líklega margsinnis, hinn upprisna og fær stöðug tákn frá ósýni- legum heimi, brennur eldurinn í sálu hans með svo óvið- jafnanlegum krafti alla daga hins sorgfyllta, erfiða lífs, og í söfnuðum hans blómstra andagáfurnar, skyggni, lækn- ingagáfa, spádómsgáfa, enda kulnuðu ekki hjörtun, eld- urinn féll ekki í fölskva. Þessi voru rök Páls fyrir trú hans á annað líf, sömu rökin og sannfært höfðu postulana á undan honum. Kristsýnirnar dvínuðu, og engin ástæða er til að draga í efa það, sem Ritningin gefur í skyn, að á þeim hafi orðið gagnger breyting eftir 40 daga tímabilið, sem lauk með uppstigningardeginum. Ekki gat ég skilið rökin fyrir því, fyrr en ég kynntist sálrrannsóknunum. Fyrst um sinn eftir viðskilnað sálar og líkama dvelur sálin í landa- mæraheimi efnis og anda, meðan hún er að jafna sig eftir umskiptin og læra að nota hinn nýja andalíkama. Þetta er heimurinn, sem Jesús nefndi Paradís og hét ræningjan- um á krossinum, að hann mundi fara til sama daginn og hann andaðist. Sá heimur er sennilega líkari jarðarheim- inum en menn hafa gert sér ljóst, og meðan sálin dvelur þar á hún hægara með að hafa samband við jarðneska heiminn og birtast jarðneskum vinum. Meðan Jesús dvel- ur þar, í 40 daga, eftir því sem Ritningin hermir, kemur hann tíðum til vinanna á jörðunni og ber þá að öllu jarð- neska svipinn, t. d. sáramerkin fimm. En í þessum hálf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.