Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Síða 61

Morgunn - 01.12.1957, Síða 61
Johan August Strindberg, ★ (1849—1912), er einn af frægustu rithöfundum og skáldum Svia að fornu og nýju. Einkum sem leikritahöfundur náði hann heimsfrægð, sem sizt hefir minnkað á seinni árum. Til hans er tiðum vitnað, þegar á það er bent, hve óljós séu mörkin milli snilligáfunnar og geðveiki. En geðveikur var Strindberg mörg síðari ár ævi sinnar. Alkunna er einnig, að sálrænna skynjana verður oft vart hjá geðveikum mönnum. Augljós dæmi þess eru þessar tvær frásagnir í endurminninguin konu lians, Fridu Strindberg, en hún segir frá á þessa leið: „Ég hefi nú verið gift Aug. Strindberg í sex mánuði ... Fyrir um það bil einni viku fór ég út að ganga mér til hressingar síðdegis og kom aftur heim hálfri stundu síð- ar, án þess nokkuð sérstakt hefði gerzt. Strindberg var í myrku skapi. Eftir máltíðina spurði hann mig grunsam- lega rannsakandi: „Þú hefir hitt S . .. ?“ Og fullyrðingin bjó í spurningunni. „Ég, — nei“. „Víst hittir þú hann kl. 4 við hornið á Karlsgötu". „Kl. 4 var ég stödd á horninu á Karlsgötu, en ég hitti þar engan. Nei“. „Varstu þá ekki með græna sjalið þitt, og setti S ... það ekki í samband við vissa endurminningu?“ — Strind- berg hafði aldrei séð mig með þett sjal. „Jú, ég var með þetta sjal, en ég hitti ekki S ...“ „Hvers vegna lýgur þú?“ „En ég segi þér satt, ég hitti engan“. Og nú í dag, þegar ég er vitanlega ekki lengur að hugsa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.