Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Page 63

Morgunn - 01.12.1957, Page 63
MORGUNN 149 unum líður vel. En fjórum dögum síðar beit annar þeirra l'iálft eyra af hinum. Strindberg þykir sjálfum gaman að þessum fyrirbrigð- um. Þau vekja forvitni hans en enga sérstaka undrun. Hann heldur því fram, að með taugakerfinu stöndum við bæði í sambandi við alheiminn og jörðina, og að þess vegna standi fólk með háþroskuð skynfæri í meira eða minna sambandi við allt sköpunarverkið". J. A. þýddi. ★ Spíritisminn er ekki aðeins ágætis-varnargarður gegn efnishyggjunni, heldur veitir hann þeim, sem eru nægilega skynsamir lil að sjá það, þá skýringu á komanda lífi, er margir höfðu verið að leita að, og sumir þegar fundið.___ Sú mikla uppgötvun er ekki fjandsamleg kristinni trú, heldur víkkun og útlistun á henni, er mikii þörf var á. Clarence May, sóknarprestur í London.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.