Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Qupperneq 73

Morgunn - 01.12.1957, Qupperneq 73
MORGUNN 159 horft á hann ,án þess að finna til hins minsta sársauka og vaknaði með bros á vörum. Á þessum augnablikum lifði hann og reyndi það, er Jack London nefndi hinn minni dauða. Einu sinni kvaðst hann hafa fundið mjög greini- lega að einhver ósýnilegur máttur hafi haldið spennitreyj- unni í sundur. Hann greindi ekki hinn ægilega þrýsting, sem fylgdi samdrætti hennar, gat hreyft handleggi og hendur að vild innan í henni. Einatt kom það fyrir, meðan á pyntingunum stóð, að hann vissi sig dvelja á fjarlægum stöðum, hann ferðaðist um sveitina, athugaði kirkjur og sveitabýli, og stundum saman vissi hann sig vera á gangi um strætin í San Fran- cisco. öðru hverju vissi hann sig staddan á fjarlægum, óbyggðum eyjum eða á einhverjum stöðum í hitabeltinu og sá þar svertingja, en á næsta augnabliki brá fyrir hann landslagi og umhverfi, sem líkara var heimahögum hans. Tíðum sá hann viðburði vera að gerast á þeim stöð- um, sem hann þóttist staddur á, er síðar var unnt að stað- festa, að höfðu gerzt á sama stað og sömu stundu, er hann vissi sig skynja þá. Frá sálrænu sjónarmiði er það merkilegt og athyglis- vert við reynslu Ed. Morrells, að allt samband hans við umheiminn var rofið. Hann var geymdur í gluggalausum kjallaraklefa, og átti ekki kost að ræða við aðra en hina dýrslegu kvalara sína, og honum var því ekki unnt að vita um neitt, sem gerðist fyrir utan veggi fangaklefa hans. En eigi að síður voru lýsingar hans af því er hann skynj- aði, meðan hann dvaldi utan líkamans, réttar og nákvæm- ar, eins og auðið var að fá staðfest. Sjálfur var hann sannfærður um að hann hefði hvað eftir annað yfirgefið jarðneskan líkama sinn og ferðast um sem frjáls maður í hinum ytra heimi, og hvernig hefði hann mátt verða alls þessa vísari, ef svo hefði ekki verið? Hvernig væri unnt að skýra þessa furðulegu reynslu hans á annan veg? Fjögur ár liðu þar til Morrell hlaut fullt frelsi, en mán- uði þá er hann naut mannúðlegrar meðferðar í fangavist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.