Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.11.2010, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 27.11.2010, Qupperneq 82
6 matur Þessa köku höfum við verið með fyrir jólin síðustu 17 árin og hún er jafn vinsæl,“ segir Óttar Sveinsson, bakara- meistari í Bakarameist- aranum Suðurveri, um Konditorspecial-tertuna. „Fólk ýmist kaupir hana til að gefa í jólagjöf eða hafa í eftirrétt á jólunum enda er þetta bara einn stór konfektmoli.“ Óttar á heiðurinn að uppskrift- inni og segist bara hafa „fiktað sig áfram“ við gerð hennar. „Þetta er sjölaga kaka með trufflebotnum og hnetumar- engs og súkkulaðikremi, rjóma og Grand Marni- er á milli botnanna. Utan um er hvítur tic- ino-massi, hrútaber og grænar marsipangreinar á toppnum. Gott með rjóma, rjúkandi kaffi og lögg af Grand Marnier.“ - fsb Einn stór konf INNIHALDSLÝSING Á KONDITORSPECIAL BAK- ARAMEISTARANS Uppskriftin af konditortertunni er að sjálfsögðu hernaðar- leyndarmál en við birtum hér innihalds lýsinguna fyrir þá ævin- týragjörnu sem langar að „fikta sig áfram“. Trufflebotn: Möndlumassi, egg, sykur, hveiti, kakó og smjörlíki. Marengsbotn: Eggjahvítur, sykur, ristaðar heslihnetur og hveiti. Á milli er Grand Marnier- ganas sem er rjómi og súkku- laði hitað saman við Grand Marnier. Hjúpur: Hvítur ítalskur ticino- massi. Fyrir þá sem ekki eru jafn ævin- týragjarnir fylgir hér uppskrift að mun einfaldari og allt ann- ars konar köku sem hægt er að þekja með hvítu marsipani og skreyta á jólalegan hátt eins og hugmyndaflugið býður. JÓLATERTA FÁTÆKA MANNSINS 125 g smjör, við stofuhita 125 g strásykur 2 egg 125 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 2 msk. neskaffi, leyst upp í 100 ml af sjóðandi vatni 100 g valhnetukjarnar Hitið ofninn í 170°C. Þeytið saman smjör og sykur, bætið eggjum, hveiti og lyftidufti smám saman út í. Bætið kaffinu út í smátt og smátt og þeytið stöðugt á meðan. Molið valhnetukjarnana og bætið þeim út í deigið. LJÚFFENG JÓLATERTA Konditorspecial-terta Bakarameistarans í Suðurveri bráðnar í munni og setur punktinn yfir i-ið við jóla- máltíðina. Útlit kökunnar er líka svo sannarlega jóla- legt; snjór, kristþyrnir og hrútaber. Óttar segist hafa fiktað sig áfram við gerð kökunnar. sem er sannarlega jólaleg í útliti. margt smátt HANDÞVOTTUR Áður en haf ist er handa við bakstur er rétt að þvo sér vel um hendur. Smákökubakst- ur krefst þess gjarnan að hnoðaðar séu litl- ar kúlur milli fingra og brauð þarf að hnoða í höndunum ef ekki er hnoðari á hræri- vélinni. SAGA PIPARKÖKUNNAR Talið er að evrópskir munkar hafi bakað fyrstu piparkökurnar fyrir hátíðir og sérstök tilefni strax á fimmtándu öld. Fram að því hafði engifer eingöngu verið notað í lækningaskyni. Í Eng- landi, Frakklandi og þó sérstaklega í Þýskalandi var þekkt að borða pip- arkökur til hátíðabrigða og fornmál allra þessara þjóða innihalda orð yfir piparkökur sem heita „Zingebar“ á latínu, „Gingerbras“ á fornfrönsku og „lebkuchen“ á þýsku. Talið er að krossfarar hafi upphaflega flutt með sér engifer frá Miðausturlöndum, en hann náði fljótt miklum vinsæld- um í Evrópu og piparkökukarlar voru til sölu í sölubásum á þorpshátíðum lengi fram eftir öldum. GOTT SKIPULAG Leiðbeiningastöð heim- ilanna heldur úti vefsíðu, www.leidbeininga- stod.is, þar sem meðal annars má finna nokkur góð ráð varðandi bakstur. Þar er meðal annars bent á hveru gott er að taka til öll áhöld og allt sem á að fara í uppskriftina áður en hafist er handa og raða upp á skipulegan og að- gengilegan máta, til að fyrirbyggja að eitthvað gleymist svo dæmi sé tekið. Ganga svo frá á skipulegan hátt og þrífa allt í lokin. Svo skemmir ekki fyrir að setja á góða tónlist til að létta manni þrifin og fráganginn. TERTUBOTN SKORINN MEÐ TVINNA Ef þú þarft að skipta einum tertubotni í tvennt, þá er best að gera það með tvinna. Þú byrjar á því að skera fyrir, hringinn í kring, og leggur síðan tvinnann í skurðinn, heldur í báða endana á spottanum og dregur svo tvinn- ann í gegnum botninn. Með þessu móti verður skurðurinn þráðbeinn, í bókstaflegri merkingu, og botnarnir nákvæmlega jafn þykkir. PAKKAR SEM BRAGÐ ER AÐ Eins og meðfylgjandi mynd ber með sér er það fátt annað en skortur á ímyndunarafli sem setur fólki skorður við baksturinn. Hér er kökunni pakkað inn í rautt mars- ipan og hvítur marsipanborði hnýttur utan um. En það má líka búa til andlit af jólasveini, jólatré eða jafnvel hrein- dýr úr kökunum ef vilji og þolinmæði eru fyrir hendi. Um að gera að prófa sig áfram og leyfa yngstu fjölskyldumeðlimun- um að spreyta sig á að útfæra hugmyndir sínar í kökuformi. E Fyrirtækið er í eigu þriggja systra og maka þeir- ra og hefur að markmiði sölu og þjónustu á íslen- skum smásölumarkaði. Frumkvæði, nýjungar og gæði eru það leiðar- ljós sem við vinnum eftir þegar við ákveðum okkar vöruúrval sem við viljum bjóða neytanda- num. Arka-heilsuvörur hefur hafið innflutning á afar ljúffengu og heilnæmu súkkulaði frá hinu virta og ört vaxandi belgíska fyrirtæki Klingele. Klingele Chocolade leitar um allan heim að því besta hráefni sem völ er á. Klingele býður nú upp á þrjár mismunandi vörulínur af belgísku súkku- laði: sykurlaust, laktósa og glútenfrítt og lífrænt súkkulaði. Þeirra hugsun er einföld og heiðarleg, þökk sé uppskrifum þeirra þá áttu að geta notið mikilla bragðgæða heilnæms og góðs hráefnis til fulls. Ánægja neytandans er þeirra markmið. Klingele leggur aðaláherslu á gæði, ferskleika og hreinleika vörunnar, þannig áttu að geta upp- lifað hið besta með þínum nánustu. Klingele selur þeir nú súkkulaði í fjölda Evrópulanda, í miðausturlöndum, Ástralíu og Bandaríkjunum. Súkkulaðitegundirnar eru: Balance – án viðbætts sykurs Súkkulaði án viðbætt sykurs er tilvalið fyrir sykursjúka sem og þá sem vilja draga úr sykur- neyslu sinni og fá sér hollari og hitaeiningar- nauðari valkosts Öll vitum við að það er mælt með minni sykur- neyslu. Þetta súkkulaði inniheldur 15 til 20 sin- num færri hitaeiningar en sambærilegt súkku- laði. Að auki er það með viðbættum trefjum sem hefur góð áhrif á meltinguna. Arka flytur inn margar bragðtegundir af sykur- lausa súkkulaðinu, m.a. 72% dökkt súkkulaði, dökkt súkkulaði, mjólkursúkkulaði, dökkt súkku- laði með trönuberjum, dökkt súkkulaði með bláberjum, dökkt súkkulaði með pistasíum. Balance – laktósa og glútenfrítt Tilvalinn valkostur fyrir þá sem hafa mjólkur- eða glútenóþol. Þessi lína er með 2 tegundir, annars vegar Cocoa rice og hins vegar Cocoa rice með hrískúlum. Green Dream – lífrænt súkkulaði Hreinum ávöxtum er blandað saman við heil- næmt og lífrænt súkkulaðið með flott útlit og glæsilega hönnun. Línan inniheldur til dæmis bláber, trönuber og valhnetur. Útsölustaðir Klingele eru: Melabúðin, Fjarðarkaup, Kvosin, Maður lifandi, Yggdrasill, Sunnubúðin, Nettó, Samkaup Úrval, Samkaup Strax og verslunum Hagkaupa. Nánari upplýsingar um vörunar okkar eru á heimasíðunni arka.is Arka-heilsuvörur er heildsala á matvörumarkaði sem legg- ur aðaláherslu á innflutning og sölu heilnæmra og hreinna gæðamatvara. Meðal vörumerkja okkar eru Berry Company, Smoove smoothiesdrykkir, Healthy people, Lima, Urtekram og Merchant Gourmet. KYNNING
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.