Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.02.2011, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 05.02.2011, Qupperneq 16
16 5. febrúar 2011 LAUGARDAGUR Í umræðunni um fyrirhugað-ar lækkanir á framlögum til tónlistarskóla í Reykjavík að undanförnu hefur gætt mikils misskilnings um framlög Reykja- víkurborgar til íþróttamála. Margir hafa valið að etja saman tónlistarnámi annars vegar og íþróttum hins vegar. Þessi aðferð er á kostnað barna sem njóta góðs af framlögum Reykjavíkur til tón- listarmenntunar og íþróttaiðkun- ar. Það er miður að talsmenn tón- listarinnar hafa valið þessa leið, því hún stuðlar engan veginn að því að auka skilning á gildi tón- listarnáms. Stór orð hafa fallið í tengslum við framlög til íþróttafélaga í Reykjavík. Staðreyndin er sú að aukning sem kemur fram í fjár- hagsáætlun til íþróttamála er vegna nýs húsnæðis m.a. í Norð- lingaholti og Egilshöll sem byggir á eldri ákvörðunum og Reykjavík- urborg þarf að standa skil á. Að setja samasemmerki á milli þess húsnæðis og stórfelldra hækkana til íþróttamála er álíka rökleysa og að segja að framlag til tónlistar í Reykjavík hafi hækkað um 391 milljón í ár með tilkomu Hörpu. Steinsteypumaraþon og útþensla byggðar síðasta áratug er stað- reynd sem við verðum því miður að lifa með en vonandi læra af. Bein framlög til íþróttafélaga á fjárhagsáætlun á þessu ári eru um 680 milljónir sem skiptast á milli 43 félaga en alls eru félögin 70 í heild. Framlagið er skilyrt til nota í barna- og unglingastarfi; þjálf- ara, íþróttafulltrúa, rekstarkostn- að húsnæðis og annað sem tengt er starfi 16 ára og yngri. Framlög til íþróttafélaga lækka um 5-11% á milli ára og hafa lækkað mikið milli ára frá efnahagshruni. Mik- ilvægt er líka að nefna það mikla sjálfboðaliðastarf foreldra sem er forsenda fyrir að íþróttastarf gangi upp í mörgum félögum. Í íþróttafélögum Reykjavík- ur eru skráðir iðkendur 37.000, þar af 20.000 undir 18 ára. Tón- listarskólar í Reykjavík eru 18 og þar stunda 2.900 nemendur tón- listarnám, þar af rúmlega 2.400 undir 18 ára. Tónlistarskólarnir í Reykjavík fá samkvæmt fjár- hagsáætlun úthlutað 640 milljón- um. Samanburður á beinum fram- lögum í starfsemi er því fremur erfiður þar sem þessir hópar eru mjög misstórir og sinna starfi sínu á mjög ólíkan hátt. Framlög til bæði tónlistarskóla og íþrótta- félaga koma af almannafé og það þarf að gera þá kröfu að farið sé vel með það og því varið á sem bestan hátt. Að því sögðu vil ég þó um leið þakka ötulu tónlistarfólki og unnendum fyrir að standa vörð um sína hagsmuni og vekja upp umræðu. Á tímum sem þessum er svo mikilvægt að hagsmuna- samtök séu öflug og minni okkur í pólitíkinni á að vanda til verka þannig að þegar betur árar þá sé forgangsröðunin ekki gleymd. Þetta eru ólíkir hlutir svo sann- arlega, tónlist og íþróttir, en eiga þó ýmislegt sameiginlegt, eins og það að fólk gefur hug sinn og hjarta þessu hvort tveggja. Sumir leggja þetta fyrir sig sem atvinnu á meðan aðrir sinna því í frístund- um sínum. Bæði eru hluti af okkar menn- ingu og veita öðru fólki gleði og innblástur. Um samanburð Tómstundastarf Eva Einarsdóttir borgarfulltrúi Besta flokksins og formaður íþrótta- og tómstundaráðs ÚTSALA! 40% afsláttur Þriggja stafa eikarparket frá Parador. Fullkomið 5G smelluker sem sparar þér tíma og fyrirhöfn. Nú 3.741 kr. m2 Áður 6.235 kr. m2 Ármúla 32 · 108 Reykjavík · Sími 568 1888 · Fax 568 1866 · www.pog.is Parket & gólf – Sérfræðingar í gólfefnum! ÚTSALA! 35% afsláttur Eikarplanki 8 mm slitsterkt harðparket með 25 ára ábyrgð. Nú 1.788 kr. m2 Áður 2.750 kr. m2 St ef án ss on & S te fá ns so n Upplýsingar gefur Sigfús í síma 696 7002. SPRAUTUKLEFI  BÍLALYFTA Atvinnuhúsnæði til leigu að Smiðshöfða 12, Rvk. 296 fm að stærð. Í húsnæðinu er sprautuklefi, bílalyfta og loftpressa. www.xd.is Laugardaginn 5. febrúar kl. 13.00 í Valhöll Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, heldur framsögu um Icesave-málið og svarar fyrirspurnum. Fundarstjóri: Friðrik Sophusson Allir velkomnir Opinn fundur um Icesave-málið Sjálfstæðisflokkurinn Hringdu í síma ef blaðið berst ekki AF NETINU Of feitir til að flýja og of hræddir til að berjast? Núverandi ríkisstjórn er ekki nein venjuleg stjórn, heldur á hún í hörðu stríði við Sjálfstæðisflokkinn og aðra stjórnar- andstöðuflokka. Það sést best á því, að hún beitti sér eftir valdatöku sína fyrir „hreinsunum“ gegn tveimur fyrrverandi formönnum Sjálfstæðisflokksins. Annar þeirra var hrakinn úr stöðu sinni í Seðlabankanum, þar sem hann hafði einn manna varað við yfirvofandi bankahruni. Hinn var dreginn fyrir Landsdóm vegna aðgerðaleysis í ráðherrastól, þótt allir viti, að hann er saklaus. [...] Núverandi ríkisstjórn getur því ekki vænst þess, að Sjálfstæðisflokkurinn auðveldi henni leikinn. Brýnasta skylda flokksins er að reyna að koma þess- ari ríkisstjórn frá og endurreisa atvinnulífið. Brýnasta skylda flokksins er að berjast gegn stjórninni með öllum leyfilegum ráðum, en ekki að vinna verkin fyrir hana. Sjálfstæðisflokkurinn verður að vera stærri en svo, að hann komist fyrir í vasanum á Steingrími J. Sigfússyni. Talað er um Stokkhólmsheilkennið, þegar fórnarlömb verða andlega háð kvölurum sínum: „Ekki berja mig svona fast. Þú mátt auðvitað berja mig, en ekki svona fast. Ég skal reyna að vera góður og þóknast þér.“ Sjálfstæðismenn mega aldrei verða of feitir til að flýja og of hræddir til að berjast. pressan.is/pressupennar/Lesa_Hannes Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.