Fréttablaðið - 05.02.2011, Síða 36

Fréttablaðið - 05.02.2011, Síða 36
 5. febrúar 2 M okkakaffi á Skólavörðustíg er eitt þeirra kaffihúsa í miðbænum sem Guðlaugur Leósson kennari kemur reglulega á. „Ég byrjaði að venja komur mínar hingað strax árið 1971. Þá var ekki í mörg hús að venda ef maður vildi fá sér gott kaffi eða súkkulaði og Mokka stóð upp úr. Nú hefur góðum kaffihúsum fjölgað og ég sest inn á þau til skiptis. Mokka hefur ekkert breyst þótt árin líði. Það heldur alltaf sínum sjarma.“ Dagfinnur Stefánsson, fyrrverandi flugstjóri, og Örn Erlingsson útgerðarmaður. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Jóhann Bogi Guðmundsson húsasmíða- meistari.Guðlaugur Leósson kennari. D agfinnur Stefánsson, fyrr- verandi flugstjóri, og Örn Erlingsson útgerðarmaður eru meðal margra annarra sem mæta morgun hvern á Kaffivagn- inum þegar þeir eru á landinu. „Þetta er góður staður og alltaf gaman að líta yfir höfnina,“ segir Dagfinnur. „Já, hér hittum við líka félagana. Það eru oft 10- 15 manns hér saman við borð að ræða málin. Það er alltaf nóg að spjalla,“ segir Örn. Þótt tekist sé á um málefnin skilja borðfélagarnir alltaf sem vinir að sögn Dagfinns. „Og þótt við förum í burtu í nokkra mánuði komum við allt- af til baka í sömu umræðuefnin. Það breytist ekkert og maður missir ekkert úr. Þetta er voða uppbyggilegt þannig.“ J óhann Bogi Guðmundsson húsa- smíðameistari fer bryggjurúnt á hverjum morgni og þá er Granda- kaffi fastur viðkomustaður. „Þessi staður er eiginlega orðinn viss hluti af tilveru minni því það er komið í vana að setjast hér inn,“ segir Jóhann Bogi. „Ég er óvenju seint á ferðinni núna því yfirleitt byrja ég daginn á að fá mér kaffi eða tesopa hér og lesa blöðin frá A til Ö. Maður verður að fylgjast með gangi mála í þjóðfélaginu.“ HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ SELFOSSI S: 480 3700 HÚSAVÍK AKUREYRI S: 460 3380 REYKJAVÍK S: 569 1500 Malar baunir! VERÐ FRÁBÆRT VERÐ 29.995 Philips HD7740 Framhald af forsíðu Starbucks er frægasta kaffihúsakeðja heims. Hún rekur um 16.858 kaffihús í 50 löndum en 11 þúsund þeirra eru í Bandaríkjunum, þúsund í Kanada og yfir 700 í Bretlandi. Fyrsta kaffihúsið var opnað í Seattle árið 1971.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.