Fréttablaðið - 05.02.2011, Page 40

Fréttablaðið - 05.02.2011, Page 40
 5. febrúar 2011 LAUGARDAGUR2 HAPP - vantar fólk Happ auglýsir eftir matreiðslumanni, aðstoðarmanni og fólki í þjónustu til starfa. Verkefnið er að taka þátt í því með okkur að stuðla að heilbrigði þjóðarinnar. Við rekum metnaðarfullt eldhús og veitingastað á Höfðatorgi og erum að opna nýjan veitingastað í Austurstræti. Þá ætlum við að opna safabar á Höfða- torgi. Við útbúum einnig matarpakka sem dugar fólki allan daginn, fullir af hollum og ljúffengum mat. Einnig miðlum við þekkingu með námskeiðum og fræðsluefni. Á bak við HaPP er sterk hugmyndafræði sem knýr okkur áfram og gerir matinn einstakan. Helstu verkefni matreiðslumanns Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á heil- brigði og hollustu. Við kunnum vel að meta þá sem eru hugmyndaríkir og vilja gera hlutina aðeins öðru- vísi. Ef þú ert samstarfsfús og viljugur til verka þá eru það góðir kostir. Við leitum að aðila sem mun hafa yfirumsjón með starfsmannahaldi eldhússins, aðstoð við gerð matseðla, matreiðslu, ábyrgð á hráefni og samskipti við birgja og innkaup. Þá leitum við að öflugum aðstoðarmanni og fólki í þjónustustörf. Áhugasamir sendi ferilskrá á happ@happ.is HaPP HEFUR ÞAÐ METNAÐARFULLA MARKMIÐ AÐ STUÐLA AÐ AUKNU HEILBRIGÐI ÍSLENDINGA.                                                           "                               #            $ %  &        $               '  '    ( &  )*++*),*+* -.  '    ( &  )*++*),**/ %  .      0   1    2  )*++*),**3 -.     4   5  ( &  )*++*),**6 %   271 .   4    )*++*),**8 ' 4    271 4       ( &  )*++*),**9 :.  ;    2  7  ( &  )*++*),**< -  271 &.  ( &  )*++*),**=  > -21  .  ( &  )*++*),**) -.   -21      ( &  )*++*),**+ ?    @?        4   5   )*++*+,*8= 2 .  2 5    @     )*++*+,*8) Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði verk-, tölvunar- eða tæknifræði. • Þekking á starfsumhverfi fjármálafyrirtækja. • Þekking á tölvukerfum í bankarekstri. • Reynsla af gagnagrunnsvinnslu æskileg. • Þjónustulund og jákvæðni. • Frumkvæði. • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. Helstu verkefni: • Stjórnun og framþróun upplýsingatæknimála Byrs hf. • Samskipti við þjónustuaðila Byrs í upplýsingatæknimálum. • Gerð og framkvæmd þjónustusamninga og útboða. • Eftirlit með kostnaði og yfirferð reikninga. • Yfirumsjón með áætlanagerð og þróun. á upplýsingatæknikerfum Byrs. • Leiða skipulagsvinnu í upplýsingatæknimálum innan Byrs. Forstöðumaður upplýsingatæknimála Nánari upplýsingar um starfið veitir: Herdís Pála, framkvæmdastjóri mannauðs og rekstrar, í síma 575-4171 eða netfang herdispp@byr.is Umsóknarfrestur er til 14. febrúar. Umsóknir óskast fylltar út á slóðinni www.byr.is/laus_storf Við leitum að öflugum og fjölhæfum einstaklingi sem vill vinna með okkur að því að gera Byr hf. að enn öflugra fyrirtæki, með gildin okkar að leiðarljósi, virðing – liðsheild – skilvirkni. Byr hf. auglýsir lausa til umsóknar stöðu forstöðumanns upplýsingatæknimála S: 511 1144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.