Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.02.2011, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 05.02.2011, Qupperneq 63
LAUGARDAGUR 5. febrúar 2011 1900ÁR 201020001958 Hinn 6. febrúar árið 1958, fyrir réttum 53 árum, átti sér stað einn mesti harmleikur knattspyrnusögunnar þegar flugvél með lið Manchester Unit- ed innanborðs fórst við flugtak á flugvellinum í München. Alls létust 23 af 44 sem voru í flugvélinni, þar af átta leik- menn og jafn margir blaðamenn. Þjálfarinn Matt Busby slasað- ist einnig alvarlega og var ekki hugað líf á tímabili. Manchester-liðið var á þess- um tíma eitt það efnilegasta sem fram hafði komið þar sem menn eins og Bobby Charlton og Dunc- an Edwards fóru fyrir hópnum, sem hafði unnið ensku deildina tvö ár í röð. Þennan örlagaríka dag var liðið á heimleið eftir að hafa leikið við Rauðu stjörnuna í Bel- grad í fjórðungsúrslitum Evr- ópukeppninnar. Vélin þurfti að millilenda í München til að taka eldsneyti, en veður var allt annað en skaplegt. Snjó- bylur skall á og flugmennirnir áttu um leið í vandræðum með hreyflana. Því var útlit fyrir að fluginu yrði frestað til morg- uns og hafði Edwards meira að segja sent símskeyti heim þar sem hann sagðist mundu tefj- ast um einn dag. Hins vegar var ákveðið að gera eina tilraun enn til þess að taka á loft og átti það eftir að reynast afdrifaríkt. Vélin þaut eftir flugbrautinni, en við enda hennar hafði safn- ast upp krapi sem hægði ferðina með þeim afleiðinum að vélin tókst ekki á loft. Hún fór stjórn- laust fram af brautarendanum í gegnum grindverk, yfir veg og á hús þar sem vængurinn rifnaði af vélinni. Mikill eldur braust út og létust 20 manns áður en hjálp- arsveitir komu á vettvang. Mark- vörðurinn Harry Gregg sýndi mikla hetjudáð þar sem hann dró fjölda manns úr flakinu, þar á meðal Charlton og Busby. Eftir slysið ríkti óvissa um framtíð Manchester-liðsins, en Busby sneri aftur til starfa á næstu leiktíð. Hann náði að byggja liðið upp að nýju á stutt- um tíma og innan tíu ára var Manchester United aftur orðið stórveldi og varð Evrópumeist- ari í fyrsta sinn árið 1968. Slysið hefur markað djúp spor í sögu félagsins og enskrar knatt- spyrnu og var minnst við mikla athöfn árið 2008 þegar fimmtíu ár voru liðin frá atburðinum. Knattspyrnukappar létust í München 23 fórust í hörmulegu flugslysi Í ÞÁ TÍÐ …
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.