Fréttablaðið - 05.02.2011, Síða 77

Fréttablaðið - 05.02.2011, Síða 77
LAUGARDAGUR 5. febrúar 2011 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 05. febrúar ➜ Tónleikar 22.00 Hljómsveitin Klassart með tón- leika á Sódóma Reykjavík. Miðaverð er 1.000 kr., hljómsveitin HEK mun sjá um að hita upp mannskapinn. 18 ára aldurstakmark. ➜ Leiklist 14.00 Möguleikhúsið sýnir síðustu sýn- ingu á barnaleikritinu Langafi prakkari, sem byggt er á sögum Sigrúnar Eldjárn, í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Miðaverð er kr. 1.500. ➜ Síðustu forvöð 14.00 Síðasta sýningarhelgi á sýningu Rakelar Steinarsdóttur myndlistarkonu, SLÓÐ-I, verður nú um helgina í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu. Opið frá kl. 14-18. ➜ Bókmenntir 14.30 Alþjóðatorg ungmenna og Borgarbókasafn Reykjavíkur standa fyrir lifandi bókasafni kl. 14.30-16.30. Gestir geta fengið að láni lifandi og talandi bók og fræðst og skemmt sér um leið. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Sunnudagur 06. febrúar ➜ Sýningar 14.00 Barnaleiðsögn um ljósmyndasýningu Bárðar Sigurðssonar, með myndum frá upphafi 20. aldar en sýningin var nýverið opnuð í Þjóðminja- safni Íslands. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn að Stangarhyl 4 frá kl. 20-23. Sighvatur Sveinsson leikur fyrir dansi. ➜ Tónlist 15.00 Skemmtifundur Félags harmon- ikuunnenda í Reykjavík verður haldinn í Iðnó kl. 15. Jón Þorsteinn Reynisson leikur á harmóníku og kynnir diskinn sinn og hljómsveit Reynis Sigurðssonar kemur einnig fram. Allir velkomnir. 16.00 Menningar- og safnanefnd Garðabæjar stendur fyrir klassískri tón- leikaröð í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Klukkan 16 stíga á svið Þóra Einarsdóttir sópran og Gerrit Schuil á píanó. Almennt miðaverð er 1.700 kr. en miðaverð fyrir eldri borgara og námsmenn er 1.200 kr. ➜ Myndlist 14.00 Lilianne Vorstenbosch, myndlist- arkennari, hefur umsjón með listsmiðju í Söguhring kvenna á 6. hæð í aðalsafni Borgarbókasafns. Boðið verður upp á hressingu og eru börnin velkomin með. 14.00 Bergsveinn Þórsson, nemi í safnafræði leiðir gesti um yfirlitssýn- ingu á verkum Karls Kvaran í Listasafni Íslands. Sýningunni lýkur 13. febrúar. 15.00 Guðbergur Bergsson verður með leiðsögn um sýninguna Ásýnd landsins: Vatnið, jörðin, hafið og himinninn í Gerðarsafni. Á sýn- ingunni eru málverk, vatnslita- myndir, teikningar og ljósmynda- verk eftir Daða Guðbjörnsson, Gunnlaug Scheving, Jóhannes S. Kjarval, Rúrí og Vilhjálm Þorberg Bergsson. Aðgangur er 500 kr. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabla- did.is. Tónlistarmennirnir Epic Rain og Beatmakin Troopa gefa á þriðjudaginn út sína fyrstu plötu saman. Hún nefnist Campfire Rumors og kemur út á vegum útgáfufyrirtækisins 3angle Prod- uctions sem er í þeirra eigu. Þeir félagar hafa um árin unnið saman að ýmsum verkefnum, bæði staðið fyrir tónleikum og gefið út tónlist. Platan Campfire Rumors hefur að geyma blöndu af ýmsum tón- listarstefnum, þar á meðal hip- hop, blús og þjóðlagatónlist. Plat- an kemur aðeins út á netinu og verður fáanleg á Gogoyoko og Bandcamp.com. Félagar með nýja plötu Önnur plata hljómsveitarinnar Fleet Foxes nefnist Helplessness Blues og kemur út 29. apríl hjá Sub Pop útgáf- unni í Seattle. Upptöku- stjóri var Phil Ek sem hefur unnið með sveit- um á borð við Band of Horses, The Shins og Les Savy Fav. Fyrsta plata Fleet Foxes sem kom út fyrir þremur árum hlaut mjög góðar viðtökur og lenti ofarlega á mörgum árslist- um. Hægt er að hlusta á fyrsta smáskífulag nýju plötunnar, tit- illagið Helplessness Blues, á heimasíðu Fleet Foxes. Nýtt efni frá Fleet Foxes GEFA ÚT SAMAN Epic Rain og Beatmak- in Troopa gefa á þriðjudag út plötuna Campfire Rumors. ROBIN PECKNOLD Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Tækniþróunarsjóður boðar til opins kynningarfundar í húsi Samtaka atvinnulífsins, Borgartúni 35, þriðjudaginn 8. febrúar kl. 8:30 - 10:00 í tengslum við umsóknarfrest 15. febrúar nk. Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins, stýrir fundinum. Starfsmenn Rannís kynna niðurstöðu umsókna fyrir árið 2010, fjalla um umsóknar- og matsferli sjóðsins og svara fyrirspurnum. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Tækniþróunarsjóður heyrir undir iðnaðarráðherra og starfar skv. lögum um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, nr 75/2007. Sjóðurinn, sem er í vörslu Rannís, fjármagnar nýsköpunarverkefni í samræmi við meginstefnu Vísinda- og tækniráðs. Umsækjendur geta verið fyrirtæki, einstaklingar, rannsóknastofnanir og háskólar. Tækniþróunarsjóður Kynningarfundur 8. febrúar H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Athugið! Umsóknarfrestu r er til 15. febrúar 2011 ATVINNULEIÐIN MIÐVIKUDAGINN 9. FEBRÚAR KL. 8.30-10.00OPINN FUNDUR Samtök atvinnulífsins efna til opins fundar um ATVINNU LEIÐINA ÚT ÚR KREPPUNNI, miðvikudaginn 9. febrúar kl. 8.30-10.00, á Grand Hótel Reykjavík. Vilmundur Jósefsson, formaður SA og Vilhjálmur Egils son, framkvæmda stjóri SA ræða um stöðuna í atvinnulífinu og yfirstandandi kjara við ræður auk þess að svara fyrirspurnum. Stjórnendur fyrirtækja á ýmsum sviðum fjalla um mikil vægi þess að ATVINNULEIÐIN verði farin út úr kreppunni í stað þess að velja VERÐBÓLGULEIÐINA með viðvarandi stöðnun í þjóðfélaginu og miklu atvinnu leysi næstu árin. Meðal þeirra sem taka þátt eru Birkir Hólm Guðna son , framkvæmda stjóri Icelandair, Kristín Guðmunds dóttir, forstjóri Skipta, Bolli Árnason, fram kvæmda stjóri GT Tækni og Pétur Pálsson, fram kvæmda stjóri Vísis í Grindavík. Fundarstjóri: Grímur Sæmundsen, varaformaður SA. Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8.00. Fundurinn er öllum opinn en nauðsynlegt er að skrá þátttöku á vef SA. Stjórnendur og forsvars- menn fyrir tækja, stórra sem smárra, eru hvattir til að mæta og taka þátt ásamt öllu áhugafólki um uppbyggingu atvinnulífsins. Í ATVINNULEIÐINNI felst áhersla á atvinnusköpun, fjárfestingu í atvinnu lífinu og aukinn útflutning á vöru og þjónustu. Sjá nánar á vinnumarkadurinn.is Skráðu þig á www.sa.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.