Fréttablaðið - 05.02.2011, Page 88

Fréttablaðið - 05.02.2011, Page 88
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI VILTU VINNA MIÐA TIL KÖBEN MEÐ PALLA? Yfir til þín, Pétur Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skömmu munu tveir Spaugstofu- menn, þeir Karl Ágúst Úlfsson og Örn Árnason, leika stór hlutverk í nýrri sjónvarpsseríu frá Vaktageng- inu sem hefur verið gefið heitið Heimsendir. Það er alveg greinilegt að Spaugstofumenn hafa verið himinlifandi yfir samstarfinu því þeir fengu Pétur Jóhann Sigfús- son, einn af Heimsenda- mönnum, til að leika fyrir sig í næsta þætti. Samkvæmt upplýsing- um Fréttablaðsins á Pétur að leika fanga en meira hefur ekki spurst út. - fgg 1 Björgunarsveitir fundu 10 ára dreng eftir stutta leit 2 Jussanam vill fá sama stuðn- ing og Marie Amelie 3 Dæmdur fyrir að tæla stúlku til kynferðismaka 4 Tugir segja sig úr Sjálfstæðis- flokknum 5 Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins – forval á Vísi Forseti á Bessastaðaballi Í fyrrakvöld var leikverkið Ballið á Bessastöðum frumsýnt í Þjóðleik- húsinu. Það er byggt á samnefndri barnabók eftir Gerði Kristnýju og fjallar um íslenskan forseta sem fær svo mörg bréf að hann hefur engan tíma til að gera nokkuð annað en að lesa þau og svara þeim. Þessi bók er ekki raunsæ og það veit Gerður. Á miðvikudagskvöld var hún nefnilega sjálf stödd á Bessa- stöðum og tók þar við Íslensku bókmenntaverðlaununum. Ólafur Ragnar Grímsson var síður en svo upptekinn við bréfalestur. Kvöldið eftir var forset- inn ekki uppteknari en svo að hann var mættur á frumsýn- inguna ásamt Dorrit Moussa- ieff. - sh

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.