19. júní


19. júní - 19.06.1990, Síða 15

19. júní - 19.06.1990, Síða 15
or Svo kom vegur heim og öll önnur þægindi. Nú svo fóru þau að tínast að heiman eins og gengur." Varst þú þá ein eftir? „Ein og þó aldrei ein þessi tuttugu ár áður en ég flutti hingað. Ég hafði alltaf dýrin min. Lengi vel átti ég kindur og alltaf nokkrar kýr að ógleymdum hundunum mínum, þeir voru miklir vinir mínir, t.d. hún Díla mín. Hún varð 17 ára gömul og dó í fanginu á mér, hún var um margt alveg sérstök. Nú, á sumrin var ég aldeilis ekki ein, þá var alltaf fullt hús af börnum, bæði mínum og barnabörnum. Líka voru hjá mér mörg önnur börn, sum voru sumar eftir sumar, blessaðir krakkarnir mínir. Þau hafa sum verið afskaplega trygg við mig alla tíð. En svo fóru þau á haustin og þá varð ég oft svolítið aum og saknaði þeirra." Svo flyturðu hingað í Silfurtún. „Ég kom hingað haustið 1985. Síðan var ég svo lánsöm að fá vinnu við hótelið hérna. Það er ómetanlegt að hafa eitthvað að starfa meðan maður getur það. Fólkið sem rak hótelið varð góðir vinir mínir og það var gott að vera hjá þeim. - Jæja Elsa, segðu mér nú hversu margir afkomendurnir eru orðnir! „Elsku krakkarnir mínir eru tíu, barnaþörn- in eru 32 og þarnabarnabörnin eru 13 - sem sagt 55 og fjölgunar von get ég sagt þér - meira en eitt eða tvö! Ég er svo lán- söm að eiga yndisleg börn, tengdabörn og barnabörn - þau eru mér öll svo kær og mikils virði." - Þegar ég var að kveðja Elsu var kominn til hennar ungur drengur aðfluttur í Búð- ardal. Hann kemur næstum daglega og fær aðstoð með heimanámið - og ómælda hlýju. Það er auðséð að hingað finnst hon- um gott að koma og hefur fundið hér óskylda ömmu. Birna Lárusdóttir, Brunná, Dalasýslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.