19. júní


19. júní - 19.06.1992, Blaðsíða 45

19. júní - 19.06.1992, Blaðsíða 45
Jólafundur Jólafundur KRFÍ var haldinn þann 10. desember að Hallveigarstöðum. Fund- urinn var með hefðbundnu jólasniði og eins og ætíð áður var hann mjög hátíð- legur. Fundur um ný barnlög í tilefni af 85 ára afmæli félagsins var haldinn fundur þann 27. janúar um frumvarp til nýrra barnalaga sem þótti verðugt umræðuefni á þessum tímamót- um í sögu KRFÍ. Þrjú framsöguerindi voru flutt til kynningar á frumvarpinu og síðan kynntu fulltrúar stjórnmálaflokk- anna sjónarmið sín. Almenn þátttaka í fundinum var mikil og margar fyrir- spurnir voru gerðar. Fundurinn vakti mikla athygli enda um mjög áríðandi málefni. Útgáfustarfsemi Fjögur fréttabréf voru gefin út á árinu og ábyrgðarmaður þeirra var Jónína M. Guðnadóttir, varaformaður KRFÍ. Ársrit félagsins, 19. júní, kom út í byrjun júnímánaðar og að vanda var efnið fjölbreytt og áhugavert. Sala blaðsins á almennum markaði var ekki eins góð og á verður kosið enda við mikla samkeppni að etja. Næsta rit- stjórn hefur verið skipuð og ritstjóri blaðsins er Ellen Ingvadóttir. Ráð og nefndir Eftirfarandi er stutt yfirlit yfir ráð og nefndir sem KRFÍ á fulltrúa í og helstu atburða getið: 1. Áfengisvarnarnefnd kvenna í Reykja- vík og Hafnarfirði Fulltrúi okkar í nefndinni er Júlíana Signý Gunnarsdóttir. Að venju sá nefndin um jólagjafir til gistiskýlisins í Þingholtsstræti og til fanga í fanga- geymslum við Hverfisgötu. Nefndin styrkti jafnframt nokkur börn í sumar- dvöl á árinu. 2. Landvernd Þátttaka KRFÍ var engin í Landvernd á síðasta ári en fulltrúi félagsins í nefnd- inni, Valborg Bentsdóttir, lést eftir lang- varandi veikindi. Nýr fulltrúi er Ellen Ingvadóttir. 3. Friðarhreyfing íslenskra kvenna Fulltrúi þar er Júlíana Signý Gunnars- dóttir og hefur hún tekið þátt í undir- búningi aðgerða í samvinnu við aðrar friðarhreyfingar. 4. Landssamband gegn áfengisbölinu Fulltrúi KRFÍ er Dóra Guðmundsdóttir. 5. Stígamót Þar starfar Kristín Karlsdóttir og hefur KROSSAR A LEIÐI Sjö gerðir af galvaniseruðum jámkrossum á leiði, með fallegri ágrafinni plötu úr húðuðu áli. Góðar festingar, tveir 50 cm langir teinar sem skrúfast neðan í. Krossamir em sem næst 80 cm háir Fljót og góð afgreiðsla — sendi um allt land. ÍVAR KRISTJÁNSSON SÍMAR: 96-24109 og 96-26063 Einkaumboð Elding Trading Co. Hafnarhvoli 101 Reykjavík Helstu Útsulustaðir á Liposonic Nes - Apotek Eiðistorgi - Selt., Cristine Pósthúst. Rvk. Hárgreiðslust.: Loftleiðir Rvk., Gresika Rauðarást. 29, Kambur Kambsvegi 18 Rvk., Ýr Lóuhólum 2-6 Rvk., DADA Brekkuseli 13 Rvk., Meyjan Reykjavfkv. 62 Hafnaf., Björt Bæjarhrauni 20 Hafnarf. Akranes - Apotek, Versl Isa- bella Skipagötu 1 Akureyri, Snyrtist. Ólafar Bergs Selfossi, Snyrtist. Guðrúnar Baldursg. Keflavík., Verzl. ÝR. Vík Mýrdal. Liposome rakamjólk fyrir allar húðgerðir. Liposome tuttugu og fjögurra tíma rakakrem. Liposome Hydro augngel. Liposome Hydro rakagel. Notist undir andlitsfarða. Liposome Hydro rakamaski. Liposome Hydro Elexir dropar. Tuttugu og fjögurra tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.