19. júní


19. júní - 19.06.1997, Blaðsíða 54

19. júní - 19.06.1997, Blaðsíða 54
Þröstur Harðarson, heimavinnandi húsfaóir og tónlistarmaður: Svarið við því er nei. Ég ætla að vitna í frétt sem nýverið var flutt í hádegisfréttum útvarps þar sem sagt var frá því að kostnaður á hvern nemanda við Háskóla íslands hefði lækkað þrátt fyrir aukinn fjölda nemenda, sem orsakaðist meðal annars af því að kvenkennarar eru orðnir fleiri. Fyrir utan síðan lágu launin sem tíðkast í heilbrigðisgeiranum og í umönnunarstörfum í landinu. Þetta kemur kannski með meiri Evrópusamruna. Þar eru staðlaðar reglur sem ísland þarf að fara eftir og það mun kannski hjálpa okkur að nálgast takmarkiö. Þórarinn Magnússon: Nei, það vita það allir að konur eru ekki komnar í sama launaflokk og karlar og svo jafnast það kannski upp annars staðar, kannski hafa konur meiri rétt til barna en karlar. En launalega séð er ekki jafnrétti á íslandi. Hvar strandar? Konur eru óöruggari vinnukraftur en karlar, þær eru óæskilegri vinnukraftur á vissum aldri. Þetta hlýtur að stjórnast af hagsmunum atvinnurekenda. Þeir ráða ferðinni, eða þetta klassíska, framboð og eftirspurn. Jóhanna Marteinsdóttir: Nei, tökum bara launamálin sem dæmi. Ég finn fyrir því daglega á mínum vinnustað. Við konur erum bara ekki nógu ákveðnar í að beijast fyrir okkar rétti. Við mættum vera mikla ákveðnari í því. Ég hef engar patent lausnir á þessu, við erum alltaf að reyna en við virðumst bara ekki komast alla leið. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.