19. júní


19. júní - 19.06.1997, Blaðsíða 11

19. júní - 19.06.1997, Blaðsíða 11
* * í ljós kemur að aðeins 12% karla hafa grunnmenntun sem lágmarksmenntun en 39% kvenna. 47% karlanna hafa notið starfsmenntunar og almenns bóknáms en 35% kvennanna. 25% karla hafa prófgráðu af framhaldsskólastiginu en 10% kvenna. Hlutfall einstaklinga sem hafa prófgráðu úr háskóla, 16%, er óháð kynjum. Ur þessum tölurn ntá lesa að menntun íslensk vinnuafls virðist vera kynbundin og ef mannauðskenningin stenst er þarna koniin hluti skýringarinnar á launamun kynj- anna. Ef leysa á launamisrétti samkvæntt mannauðskenning- unni verða konur að mennta sig a.rn.k. til jafns á við karla til að njóta sömu launa. Konur hafa áttað sig á þessu. Undanfarin ár hefur kvenfólk verið í meirihluta nemenda við Háskóla Islands og ef frarn heldur sem horfir mun meðalmenntun kvenkyns vinnuafls á Islandi verða rneiri en karlkyns á næstu áratugum. Hagfræðingar, með nóbelsverðlaunahafan Gary Becker í broddi fylkingar, hafa einnig reynt að skýra launamismun kynj- anna með því að nota kenningar um mismunun. I’á er gert ráð fyrir að atvinnurekandinn mismuni starfsmönnum á grunni kynferðis og greiði karlmönnum hærri laun eingöngu vegna fordóma sinna. Þessi kenning á grunn sinn í rannsóknum á kyn- þáttamisrétti og náði hún vel að skýra hvers vegna t.d. svartir Bandaríkjamenn þáðu yfirleitt lægri laun en hvítir landar þeirra á sjötta og sjöunda áratuginum. Hugsanlegt cr að þar sem karl- ar eru í rniklum meirihluta stjórnunarstarfa, e.t.v. vegna meiri menntunar, að þeir mismuni, kynbræðrum sínum í hag vegna fordóma. Ef sú er raunin má jafna launamun kynjanna með aukinni samkeppni. Á markaði þar sem einokun eða fákeppni ríkir geta fýrirtæki farið fram á hærra verð fýrir vöru og þjón- ustu en þar sem mörg fýrirtæki keppa um hylli viðskiptavinar- ins. Þetta er lögmálið um framboð og eftirspurn í sinni einföld- ustu mynd. Fákeppnisfyrirtækin búa þannig við meiri gróða en þar sem samkeppni ríkir. Þetta gerir stjórnendum kleift að láta stjórnast af fordómum - þeir hafa efni á því. Ef stjórnandi fyr- irtækis sent byggi við mikla samkeppni myndi stjórnast af for- dóntum sínum en ekki því að ráða hæfustu starfsmennina án til- lits til kynferðis rnyndi fyrirtæki hans einfáldlega verða undir í samkeppninni. Samkvæmt kenningunum tveimur sem raktar hafa verið hér ntá útrýnta launamismunun með annarsvegar aukinni menntun og liinsvegar aukinni samkeppni. Þróun vcstrænna hagkerfa undanfarna áratugi hefur einmitt verið í þá átt að samkeppni er stöðugt að aukast og menntun kvenna og karla að aukast. Það eru því e.t.v. betri tímar í vændum hvað varðar jöfn laun kynj- anna ef kenningarnar tvær eru réttar. Tíminn einn mun leiða það í ljós. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.