19. júní


19. júní - 19.06.1997, Blaðsíða 70

19. júní - 19.06.1997, Blaðsíða 70
Veltur verka- skiptingin við uppvaskið á menntun? Þótt menntun kvenna skili ekki eins miklu i launaumslag- ið og menntun karla, skilar hún miklu innan veggja heim- ilisins. „Vel menntaðar konur hafa fengið karlana til að skúra og skeina, en hefðbundin verkaskipting þrifst best hjá fólki með skamma skólagöngu að baki. Jaínréttið innan heimilis- ins virðist þannig vera tengt félagslegri stöðu,” segir Bjarne Hjort Andersen, lektor í félagsfræði í Kaupmannahöfn, en hann rannsakaði heimilishald 5400 danskra foreldra. „Kon- ur sem hafa aflað sér menntunar og eru að byggja upp starfs- frama eru betri í að takast á við ágreiningsmálin á heimavíg- stöðvunum og makar þeirra sætta sig við jafna verkaskipt- ingu.” Að sögn Bjame er það almennt lögmál í félagsvísind- unum að það sem verði að venju hjá miðstéttinni, eða menntafólkinu, breiðist smám saman út til annarra. Því megi draga þá ályktun að jafnréttið sé að breiðast út en samtímis verði menn að velta því fyrir sér hversu langt við séum kom- in. „Það er þegar allt kemur til alls enn þá þannig á flestum heimilum að konurnar bera ábyrgðina á húsverkunum," seg- ir hann. 1M 11 v v \ \ l —-••• /i ■ \ ‘Æ'N-.bi / E Stofnaðir 1939 PRÓFANÁM - FRÍSTUNDANÁM Öldungadeild á grunn- og framhaldsskólastigi. Fjölbreytt tungumálanám. Verklegar greinar og myndlistarnámskeið. Námsaðstoð fyrir skólafólk. Sérkennsla í lestri og skrift. Upplýsingar í síma 551 2992. Kennsla fer franr í Miðbæjarskóla og Mjódd. SVO LENGI LÆRIR SEM LIFIR Gramsaðu í öllum mögulegum reglugerðum!!! Það er merkileg staðreynd að launamunurinn meðal menntaðs fólks er einna mestur í opinbera geiranum. Þegar kemur að ýmsum stjórnunar- og sérfræðistörfum fyrir ríki og bæi saman- standa launin oft af tiltölulega lágu grunnkaupi og alls kyns aukagreiðslum, launum fyrir nefnd- arsetu, dagpeningum, bilastyrk, o.fl. í mörgum tilfellum hvílir það á herðum viðkomandi starfs- manna að bera sig eftir þessum aukagreiðslum, sækja í réttu sjóðina, senda inn upplýsingar um fundasetu, óska eftir fæðispeningum, fatapen- ingum, kostnaðargreiðslum eða hvað það nú annars er sem fólk á rétt á í hverju starfi. Upplýs- ingar um það liggja hins vegar ekki á lausu. -Og fáir atvinnurekendur sjá sér hag í því að benda fóki á þessa hluti. Launamisréttið er ekki endi- lega kerfisbundið. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.