19. júní


19. júní - 19.06.1997, Blaðsíða 8

19. júní - 19.06.1997, Blaðsíða 8
w >Wvcrs vegna Óskarsverðlaunamyndir? Óskarsútnefning er |*ai sölustimpill sem tryggir oftast nær meiri dreifingu og fleiri JL Aáhorfendur, og virðingin sem fylgir styttunni er enn frek- ari staðfesting á því að skilaboð kvikmyndar séu kerfinu þóknan- leg. Einnig eru kvikmyndir þar sem konur fara með stór hlutverk oftastnær markaðssettar með kvenáhorfendur í huga. Listinn var á þessa leið: Frances McDormand - Faigo Brenda Blethyn - Secret & Lies Diane Keaton - Marvin's Room Kristin Scott Thomas - The English Patient Emily Watson - Breaking the Waves framleidd fyrir utan Hollywoodkerfið. I’etta sýnir þó , ef við höldum fast í aðskilnaðarstefnuna, að hin svokallaði listræni, sjálf- stæði, óháði geiri fellur í gryfjur staðlaðra kvenímynda alveg eins og gróðapúkarnir í kvikmyndaiðanaðinum ógurlega. Sumir myndu segja að árið í ár hafi engu að síður verið óvenju- legt og benda á Óskarsverðlaunaútnefningu síðasta árs ntáli sínu til stuðnings. Þá voru eftirfaranda leikkonur útnefndar fyrir aðal- hlutverk: Meryl Streep - The Bridges of Madison County Emma Thompson - Sense and Sensibility Elisabeth Shue - Leaving Las Vegas Susan Sarandon - Dead Man Walking (vann) Sharon Stone - Casino Hvernig hlutverk fóru þær með? McDormand Iék kasóléttan lögreglustjóra í smábæ sem á ró- lyndislegan hátt leysti svæsið sakamál. Blethyn lék miðaldra breska lágstéttarkonu sem skyndilega stend- ur frammi fyrir dótturinni sent hún gaf frá sér ung að árurn. Keaton lék konu sem hefur forðast ábyrgð en þarf að standa reikningskil gerða sinna þegar systir hennar greinist með hvít- blæði. Scott Thomas lck tragíska hcfðardömu sem deyr fyrir hina einu sönnu ást. Watson lék tragíska heittrúaða unga konu sem fórnar sér fyrir hina einu sönnu ást. Þar sem mynd Keatons, Marvinís Room, hefur ekki verið sýnd í bíó hér get ég ekki fjallað um hana. Um hinar fjórar kvenpersón- urnar má segja að þær skilgreinast allar sem góðar. Samt eru þær mjög ólíkar og eingöngu cin barnung. Persónur Scott Thomas og Watson dóu báðar óperudauða fýrir ástina og uppfylltu þannig mjög staðlað og gamalkunnugt hlutverk. Sérstaklega uppfyllti Watson sem hrein mey og heilög fórn gamla rnýtu. Hlutverkin sem McDormand og Blethyn fóru með eru, hins vegar, víðs fjarri stöðluðum hugmyndum um konuna sem rómantíska fórn. McDormand fékk Óskarinn fyrir túlkun á sjálfstæðum og úrræða- góðum lögreglustjóra, sem gat bæði sinnt sínu starfi og átt maka og heimilislíf. Persóna Blethyn var hvorki sérstaklega sjálfstæð né úrræðagóð en hún var ekki heldur fórnarlamb né flatur einhliða karakter. Hún horfðist í augu við sjálfa sig og tók áhættu. Það er þess vegna ekki hægt að kvarta undan skorti á margbreytileika í þeim kvenímyndum sem Óskarinn heiðraði í ár. Það var bæði boðið upp á hefðbundin fórnarlömb og heilsteyptar nútímakon- ur, en fordæður með rýtinga voru hvergi sjáanlegar. í þetta skipti er ekki hægt að skella skuldinni vegna fórnarlamba- ímyndarinnar alfarið á Hollywoodkerfið. Allar kvikmyndirnar fjórar voru framleiddar fyrir utan kerfið eða á mörkum þess. Ann- ars er eignaraðild orðin það flókin í kvikmyndaheiminum og oft svo örar breytingar að erfitt er að skilgreina hvort kvikmynd til- heyrir hinu hefðbundna kerfi eða ekki. The English Patient var t.d. að stórum hluta fjármögnuð af Miramax, sem er í eigu Disn- ey, en samt var fjallað um kvikmyndina eins og hún hefði verið Gárungar á einu kvikmyndablaði skilgreindu hlutverkin á þennan hátt: Konurnar með gullhjörtun áttu það sameiginlegt að hugsa fyrst og frernst um aðra og færa persónulegar fórnir. Þær voru samt sem áður ekki án sjálfstæðis. Fordæðan var auðvitað kfild kona og hugsaði eingöngu um sjálfa sig og peninga. Þannig voru frekar hefðbundnar útgáfur á „góðri“ konu og „vondri“ konu mjög ráðandi á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. En þar með er ekki öll sagan sögð. Ef við bökum enn aftar og skoðum hvers konar kvenhlutverk voru útnefnd í hittífýrra þá kemur í ljós að leikkonurnar það árið túlkuðu allar góðar konur sem voru á einhvern hátt villtar og sjálfstæðar. Þetta voru: Af þessari Óskarsverðlaunaskoðun má því sjá að þau hlutverk sent standa leikkonum til boða í kvikmyndum, bæði innan og utan Hollywood, eru ívið fjölbreyttari en fullyrðing Byrnes gerir ráð fýrir. Hinar hefðbundu, stöðluðu rullur eru að sjálfsögðu til stað- ar en annars konar hlutverk bjóða upp á ímyndir sem víkka út hugmyndir um það hvað það er að vera hvít gagnkynhneigð kona. Innan ramrna staðlaðrar kvenímynda er einnig ákveðið svigrúm sem leyfir ólíkar áherslur og einhverja nýbreytni þannig að ímyndir þróast og breytast, þær eru aldrei fullkomalega niður- negldar. Það er þess vegna ekki nein ástæða til þess að örvænta og hætta að fara í bíó. Það er boðið upp á fleira en barnung fórnar- lömb og mannætukonur. ■ Húsmóðir með gullhjarta Hefðardama með gullhjarta Hóra með gullhjarta Nunna nteð gullhjarta Fordæða án hjarta Jessica Lang - Blue Sky (vann) Jodie Foster - Nell Miranda Richardson - Tom & Viv Susan Sarandon - The Client Winona Ryder - Little Women
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.