19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1997, Qupperneq 71

19. júní - 19.06.1997, Qupperneq 71
Tímamót eru innan Háskóla íslands þar sem skólinn er í fyrsta sinn að setja sér jafnréttisáætlun. Árið 1995 var stofn- uð nefnd til að gera tillögur um úrbætur í jafnréttismálum inn- an skólans, og var hún skipuð kennurum, rannsóknaraðilum, aðilum úr stjórnsýslu skólans og tveimur stúdentum. I tiilögum nefndarinnar, sem kynntar hafa vcrið Háskólaraði, eru drög að jafnréttisáætlun fyrir allan Háskólann sem skal endurskoða að vissum tírna liðnum. Grundvöllur fyrir slíkri áætlun er tvíþættur. Annars vegar hafa háskólar í nágrannalöndunt okkar fyrir löngu sett sér markmið í jafnréttismálum og skilgreint leiðir að þeim. I’ar hafa m.a. ver- ið gerðar kannanir á umfangi kynferðislegrar áreitni en niður- stöður slíkra kannana liggja fyrir í langflestunt háskólum á Vest- urlöndum. Einnig hafa Norðurlöndin beitt markvissum að- gerðum til að jafna hlut kynja í stjórnunar- og kennarastöðum í háskólum, nteð þeim rökum að það hafi góð áhrif á starfsanda, örfi afköst og skapandi hugsun. Hins vegar er það stjórnarskrár- bundið atriði að jafnræði skuli ríkja með þegnunum og með þeirri áætlun sem Háskóli Islands er að setja sér er því verið að undirstrika það sem lög landsins og samþykktir löggjafans kveða á um. Innan Háskólans er ntikil þörf á heildstæðri áætlun en þessi æðsta menntastofnun landsins hefur að vissu leyti dregist aftur úr í umræðu og aðgerðum til að jafna hlut kynjanna. I’egar lit- ið er á námsval stúdenta eða æðstu stöður innan skólans blasir nefnilega við gamaldags skipting kynja í deildir og stöður. Sem dæmi ntá nefna að 8 karlar stunda hjúkrunarnám en 488 kon- ur. Einungis er að finna 11 kvenprófessora en 139 karlkyns. I jafnréttisáætluninni er lagt til að jafnréttisnefnd verði ein af 11 fastancfndum Háskólans. Raunar cr það grundvallarfor- senda ef framfylgja á tillögum nefndarinnar en margar þeirra kalla beinlínis á aðgerðir. í>ar er einnig lagt til að endanleg ábyrgð á jafnréttisstarfinu verði hjá yfirstjórn Háskólans og rektor, sem skuli sjá til þess að áætlunin vcrði virt og tillögur jafnréttisnefndar skoðaðar og á þeim byggt. í erindi sem verðandi rektor HÍ, Páll Skúlason, flutti á opn- um fúndi 3.apríl sl. mátti greina vilja til að beita skipulegum úr- ræðum til að jafna stöðu karla og kvenna. Á fundinum taldi Páll að „háskólayfirvöld ættu að kappkosta að styrkja konur og styðja til hinna æðra starfa í Háskólanum....Háskólasamfélag- ið hefur verið og er enn karlasamfélag, þar sem sjónarmið og viðhorf kvenna eiga erfitt uppdráttar.“ Að mati Páls skal mæta vandanum með tangarsókn og í henni fclst tvennt: Jafnréttis- reglur og jafnréttisfræðsla innan HI. Sem næsta áfanga í jafn- réttisfræðslu nefndi Páll skipulega kynningu og umræðu á sjón- arhornum kvenna innan allra fræðigreina. I tillögum að jafn- réttisáætlun er slíkt ákvæði jafnframt að finna. Ef rnarka rná orð verðandi rektors getum við bundið vonir við að áætlunin verði til þess að Háskólinn upplifi fleiri breytingar í jafnréttisátt á næstu árurn. ■ O
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.