19. júní - 19.06.1997, Blaðsíða 37
Styrkir til atvinnumála kvenna
Frá 1991 hcfur ákveðinni upphæð á fjárlögum verið varið til
atvinnumála kvenna. Um er að ræða verkefnastyrki og geta
konur hvaðanæva að af landinu sótt urn. Félagsmálaráðherra
tekur ákvörðun um styrkveitingu, en honum til ráðgjafar er
hópur kvenna úr öllurn landshlutum
ásamt starfsmanni ráðuneytisins og
Byggðastofnunar.
Tilgangurinn með verkefninu er að
fjölga atvinnutækifærum kvenna. Við
ráðstöfun fjárins er tekið sérstakt ntið af
verkefnum sem líkleg eru til að fjölga at-
vinnutækifærum kvenna, en auk þess fá
svæði þar sem atvinnuleysi kvenna er
hátt sérstaka athygli. Styrkurinn getur
þó aldrei nurnið meira en helmingi af
kostnaði.
Þau verkefni sent ltingað ti! liafa verið
styrkt má flokka í þrennt, að sögn Ingi-
bjargar Broddadóttur hjá félagsmála-
ráðuneytinu. I fyrsta lagi í styrki til at-
vinnuþróunarfélaga og kvennasamtaka
sem vilja ráða kven-atvinnuráðgjafa til að
veita konum sérstaka atvinnuráðgjöf; -
það hafi komið í ljós að konur telji sig fá
betri ráðgjöf og meiri athygli á þessu
sviði frá kynsystrum sínum. 1 öðru lagi í
styrki til hópa sem hafa stofnsett kvenna-
smiðjur þar sem frarn fer námskeiðahald, vöruþróun og fram
leiðsla. Loks í styrki til einstaklinga og fyrirtækja.
Lánatryggingasjóður kvenna
Sjóðurinn var stofnaður í apríl sl. en hlutverk hans er að styðja
konur til nýsköpunar og þátttöku í atvinnulífi með því að veita
ábyrgðir á lánurn. Stofnendur sjóðsins eru félagsmálaráðuneyt-
ið, iðnaðarráðuneytið og Reykjavíkurborg,
en stofnfé er 10 milljónir króna. Um
þriggja ára tilraunaverkefni er að ræða og
er stefnt að því að sjóðnum leggist til sam-
bærileg upphæð á næstu tveimur árurn.
Stuðningur við konur í atvinnu-
rekstri
A vegum iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis
er starfandi sjö manna nefnd sem ætlað er
að nteta þörfma á sérstækum stuðningsað-
gerðum fyrir konur í atvinnurekstri. Jónína
Bjartmarz, lögmaður, er forntaður nefnd-
arinnar. Hún segir að auk þess að meta
þörfina hér heima sé nefndinni ætlað að
kanna hvernig staðið er að slíkum stuðn-
ingi í nágrannalöndunum; Norðurlöndun-
um, Kanada og Evrópusambandsríkjun-
um. Nefndin ntun skila af sér í haust og
segir Jónína að þá muni liggja fyrir listi yf-
ir þá ntöguleika sem eru í boði, auk nýrra
hugmynda. Hún bendir á að fjölmargir
möguleikar séu til staðar fyrir fólk í at-
vinnurekstri, jafnt konur sem karla, og þörfm sé e.t.v ntest á
ráðgjöf og upplýsingum. ■
Konur sem láglaunahópur
Rannsóknir sýna að launamunur karla og kvenna er
staðreynd i öllum rikjum heims, að sögn dr. Áse Löf-
ström, hagfræðings við Háskólann i Umeá. Alls staðar
eru það konur sem eru i miklum meirihluta láglauna-
fólksins. Áse miðar við að láglaunafólk teljist hafa und-
ir 2/3 af meðaltekjum, og bendir á að þegar laun i OECD
rikjunum eru skoðuð út frá þessu kemur i ljós mikill
kynjamunur. í Bretlandi sé um þriðjungur kvenna und-
ir þessum mörkum, en aðeins 13% karla. í Þýskalandi
teljist fjórðungur kvenna en aðeins 8% karla til lág-
launafólks. í Sviþjóð sé 5% vinnuaflsins undir lág-
launamörkum, þ.e. 8% kvenna en aðeins 3% karla, i
Finnlandi 9% kvenna og 3% karla.
Nákvæmar tölur eru ekki til fyrir ísland en gera má ráð
fyrir að hlutfallið sé svipað og í nágrannalöndunum. Við
getum þó reiknað með að sérstök hækkun lægstu launa
i siðustu kjarasamningum muni rétta stöðu kvenna að
nokkru leyti. ■
Pað er ekki hœgt að benda á neina eina
ástœðu fyrir þvi af hverju svona fáar
konur eru að vinna við rannsóknir. Pó
mœtti nefna „Ripp-Rapp-Rupp áhrifin".
Ef maður er Ripp þá rœður maður Rapp
eða Rupp, þ.e. einhvern sem er eins og
maður sjálfur.
Jytte Hilden, ráðherra rannsókna í Dan-
mörku.
3S