Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 10

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 10
s »Þakka þjer fyrir, að þú mundir eftir mjer,« sagði hesturinn. »Þú sigaðir ekki á mig, þegar jeg kom heim í harðindunum, heldur ljest 'mig í hús og gafst mjer hey. Yrði mjer að hnjóta, með þig á bakinu, þá datt þjer ekki í hug að nota svipuna, heldur straukstu mjer um makkann og klappaðir mjer. Þú sást altaf um, að skórnir mínir væru heilir og færu vel. Þakka þjer fyrir, að þú mundir það, að jeg get orðið þyrstur, svangur og lúinn, eins og þú, og að þú nentir altaf að bæta úr því, sem amaði að mjer. Þegar jeg var þreyttur og sveittur á ferð, hvíldir þú mig oft, og tókst þá altaf af mjer reið- týgin og ljest bæði þau og bakið á mjer fá að þorna. Svo tókstu beislið út úr mjer, svo að jeg ætti hægra með að bíta grasið. Þakka þjer, að þú mundir eftir þarfasta þjóninum.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.