Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 25

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 25
inu. Þær eru svo gefnar litlum grísum að jeta. og grísunum þykja þær mesta sælgæti, því að dálít- ill sykur er eftir í þeim. -— En sykurvatninu er veitt eftir pípum út í ákaflega stóra potta eða ker- öld. Þar er það hitað lengi, lengi, og við það gufar vatnið upp, -- það er soðið niður — svo að seinast verður eftir brúnleit leðja, sem kölluð er síróp. Þið þekkið það, ef til vill. Sjáið þið nú til. Þetta er í rauninni alveg sama aðferðin, eins og höfð er, þeg- ar búinn er til mysuostur. I mjólkinni er sykur, það vitið þið, og hann er allur í mysunni. Mysan er svo tekin og soðin niður, þangað til eftir verður brúnleit leðja, mysuosturinn. Hann er svipaður sír- ópinu, en ekki eins sætur, því að mjólkursykur er miklu minna sætur en rófusykur. — Jæja, í sír- ópinu eru alskonar efni önnur en sykur, og þeim verður að ná í burtu, annars verður sykurinn vond- ur á bragðið. Þetta er svo gert, — og síðan er sír- ópið hitað að nýju, svo að enn meira vatn gufi upp úr því, og á meðan verður að hræra í því jafnt og þjett. — Loksins fer að myndast sykur — litlir, brúnleitir kristallar, líkt og froststirningur, ofan á sírópinu. Þeir verða svo fleiri og fleiri, þangað til sírópið er orðið þykt af þeim. Þá er alt saman tek- ið og látið í nokkurs konar skilvindu, ógurlega stóra, og hún aðskilur svo sykurinn og sírópið. Sykurinn er nú líkastur lausasnjó, nema gulleitur. Honum er svo mokað saman í stórar hrúgur. Það er þetta, sem kallað er púðursykur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.