Sólskin - 01.07.1932, Síða 43

Sólskin - 01.07.1932, Síða 43
41 Ódádahra un. spölinn á fjórum fótum, og nú stóðum við á brún- inni. Klukkan var liðlega fimm að morgni. Jeg hafði lesið frásögn dr. Recks, þess, sem áður er getið að fyrstur hafi gengið á Herðubreið. Segir hann, að enginn jökull sje á fjallinu og hafi aldrei verið. Mjer varð nú samt fyrst fyrir, að litast um, hvort jeg sæi engan jökul. Mjer hafði verið kent, að hjer ætti hann að vera, og jeg hafði jafnvel sjeð myndir af fjallinu með jökulhjúp ofan á. En er jeg hefi sjálfur gengið upp á fjal.lið og athug- að það, efast jeg ekki lengur um, að frásogn dr. Recks sje rjett. En ofan á fjallinu er allmikill gíg- ur. Ber barma hans um 25 m hærra en brúnir Herðubreiðar, og hallar jafnt út frá þeim til allra hliða. I þetta sinn lágu nokkrar sundurslitnar hjarn- fannir í hallanum. Vai- þær sem óðast að leysa; er

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.