Sólskin - 01.07.1932, Page 46

Sólskin - 01.07.1932, Page 46
44 Pað er sagt, að auðlærð sje ill danska, og eins fór með reykingarnar; þær breidduast óðfluga út. Vísindamaður einn merkur gerði tilraun á kan- ínum, til þess að rannsaka áhrif tóbaks á heilsu- farið. Hann bjó svo um, að þær urðu að anda að sjer sígarettureyk. En áhrifin urðu þau, að sumar af kanínunum biðu bana. Aðrar virtust venjast reykn- um. Pað urðu úr þeim tóbakskanínur (samanber tó- baksmenti) og bar ekki á að neitt gengi að þeim. Eftir fimm vikur var þeim lógað, og kom þá í ljós, að þær voru allar sjúkar af eitrinu, hjartað mein- skemt og' eins æðarnar. Slík voru áhrif sígarettureyksins, að hann bráð- drap sumar af kanínunum en sýkti þær allar. Annar læknir tók tóbakseitur - óblandað nikó- tín og- ljet einn vænan dropa leka á húðina á kanínu, og eitrið át sig gegnum húðina inn í blóðið, og eftir litla stund var kanínan steindauð. Þá ljet hann tvo dropa af nikótíni drjúpa á tungu í hundi, og' aðra tvo á tungu í ketti. Báðir steindóu af eitr- inu. — Á undan þessari tilraun hefði víst fáum hug- kvæmst, að tóbak væri svona baneitrað. Hvernig stenclur á, ad menn skuli þola áhrif tóbaks? Tóbakseitur hefir skaðleg áhrif á alla, en að það bráðdrepur sjaldan, kemur til af því, að mikið af eitrinu fer ekki inn í blóð tóbaksmannsins. Þegar

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.