Sólskin - 01.07.1932, Side 53

Sólskin - 01.07.1932, Side 53
51 aftur landsig'. Skógurinn druknaði og' varð grafinn af sandi, og myndaðist þar nýtt kolalag. Þetta endurtók sig aftur og aftur. Ef við viljum vita, hve oft það varð, þá getum við farið til Englands eða annara kola- landa og fengið að koma niður í kola- nárnu og þar get- um við talið kola- lögin. Þau eru venjulega frá ein- um rnetra og upp í tíu. Á milli þeirra eru önnur þykkri lög úr sandi. Það er erfitt að fá hugmynd um það, hve óendan- lega langur tími hefir liðið, síðan á kolatímabilinu. En svo er sú öld í jarðmyndunar- sögunni nefnd, þegar trjen, sem nú eru grafin upp úr kolanámun- um, voru lifandi ofanjarðar, veifuðu krónum í sól- skininu og drukku í sig næringu úr loftinu og jarð- veginum. Lyfta sem flytur fólkid nidúf í nám- urnar og upp úr fieitn. 4*

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.