Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 7

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 7
5 eins og öðrum, að hún syngur ekki sífelda lofsöngva. Stundum setur að henni þunglyndi, þá syngur hún: »blí, blí«. Pá minnist hún langferðarinnar yfir haf- ið, þegar hún var nær dauða en lífi af þreytu og hungri. »Mínar eru sorgirnar þungar sem blý,« er þá textinn við lagið hennar —• »blí, blí«. Stcindepill eda steinklappa. Pá kemur steinklappan full af fjöri og galgopa- skap og skellir í góminn: »dss, dss, þetta er alt búið og gleymt, dss, dss,« segir hún. Og þá fer lóan aftur að syngja: »dýrðin, dýrðin,« en sú litla leik- ur undir. Og nú þakka þær fyrir að vera komnar heim, fyrir góða veðrið, fyrir nóg að borða, og nýtt hreiður með elskulegu litlu dröfnóttu eggjunum. En mest er þakklætið, þegar þær syngja þessar hugs- anir: »Þakka þjer fyrir, að þú styggir mig ekki af eggjunum mínum og lætur þau altaf í friði. Þakka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.