Sólskin - 01.07.1932, Síða 14
12
Máríerla.
urinn að leita langt að ýmsum
efnum í flugvjel, og nota marg-
háttaða þekkingu, til þess að
smíða hana. Pá er flugmaður
fenginn, fílhraustur með stál-
slegnar taugar, og kunnáttu í
vjelfræði og flugfræði. —
Hann þarf að hafa með sjer
áttavita, kort, fallhlíf og
fleira og fleira. Við sjáum hann hverfa út í geim-
inn, og við biðjum fyrir beinunum í honum, því að
ekki eru slysin leng'i tii að vilja. Svo verður okkur
litið á krumma, þar sem hann steypir sjer kollhnís
í loftinu, lygnir og situr næstum því kyr með þanda
vængi. .Við sjáum valinn renna sjer eins og ör af
boga á. eftir bráð sinni. Eða kríuna, sem er nýkom-
in sunnan úr hinum köldu löndum suðurhvelsins. Pús-
undir mílna hefir þessi litli fugl flogið nestislaus yfir
úthöf. Svo sterk er þrá hennar eftir að vera alt af
sólarmegin á hnettinum. Og hún þarf engan viðbún-
<ið, hvorki áttavita nje kort eða neitt annað en vöggu-
gjafir náttúrunnar. Við vitum,
að þótt brjefdúfa sje send í
lokaðri körfu óravegu frá heim-
ili sínu, og þótt hún fari í ó-
tal króka um ókunn lönd, þá
ratar hún einsömul þráðbeint
heim til sín aftur. Við verðum
að játa það í auðmýkt, að fugl-
arnir eru okkur fremri. —
Skógarpröstur.