Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 55

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 55
53 íslancl er að breytast. y>Söm er hún Esja, eins er hún Skjaldbreiö samur er Keilir, og á Ingólfs dögum.« Skáldið sjer hin tignu íslensku fjöll mynda bak- sýn þeirra sögulegu viðburða, sem gerast í landinu. Esja, Iveilir og Skjaldbreið hafa sjeð Ingólf reisa bú á Arnarhvoli, þau hafa sjeð stórveldi sögualdar- innar verða til, ná hámarki sínu og líða undir lok, þau hafa sjeð aldaraðir ófrelsis og kúgunar breið- ast eins og koldimma nótt yfir hina fámennu þjóð, og enn standa þau sem risavaxin baksýn þeirra við- burða, sem gerast i landinu. En er það nú alveg víst, að það sje hin sama Esja, og hinn sami Keilir, sém sáu Ingólf stofna nýtt ríki í skauti fjallkonunnar, og nú líta á störf niðja hans, rúmlega tíu öldum seinna? Er það ekki með fjöllin eins og með mennina, að þau fæðist og deyi? Hefir Esja altaf verið til, frá því að ísland »reis úr sæ«, og verður hún til á meðan landið varir? Önei, svo er nú ekki. öllum stundum, dag og nótt, öld af öld, vinna tröllefldir kraftar óslitið að því starfi, að rífa land- ið niður og, byggja það upp, og þeim verður mikið ágengt, þótt hægt fari. Þessir kraftar eru »höfuð- skepnurnar« þrjár, eldur, vatn og loft, og svo hreyf- ingar í jarðskorpunni. I hvert skifti sem vellandi hraun brýst upp úr jörðu, eykur það alin við hæð landsins. I hvert skifti, sem skriða rennur úr fjalli, minkar það, en láglendinu bætist eitt lag enn und-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.