Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 51

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 51
49 Og það sem er ofan við fjólubláa endann á áttund- inni, bæri okkur nýja og- óþekta liti, sem altaf hafa þó verið til. Nú hafa vísindamenn sannað það skýrt og greini- lega, að skordýr, t. d. maurar, geta sjeð litgeisla utan við hina fjólubláu, geisla sem augu okkar eru blind fyrir. Hvernig þeir líta út fyrir þeirra sjón- um, er okkur hulin ráðgáta. Samt sem áður er gam- an að vita til þess, að til eru lífverur, sem geta skvnjað fleiri nótur en áttundina okkar, — verur, sem eru skygnar á undur og æfintýri heilla ljós- heima, sem lokaðir er mannlegum augum. Kol. Einu sinni voru engin kol til á jörðu nje í. En það eru mörg hundruð þúsund ár síðan það var. Þá var mikill hiti og mikill raki, og þess vegna spruttu miklir skógar. I þessum skógum voru önn- ur trje, en þau sem nú spretta. 1 þeim voru risa- vaxnir burknar og mosar. En þegar þessir skógar stóðu í sem mestum blóma, fór landið, þar sem þeir spruttu, að síga, og það hjelt áfram að síga og síga, þangað til það var kom- ið á kaf í sjóinn og skógarnir allir druknuðu. Vatnið rann ofan hálendið og út í sjóinn, og bar með sjer sand og leðju, sem mokaðist yfir skóginn Sðlskin 1932. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.