Sólskin - 01.07.1932, Page 35

Sólskin - 01.07.1932, Page 35
33 burt alt sorp o- úrg-ang-, og gTafa það> þar hafa flug-ur svo að segja horfið á einu eða tveimur árum. Veg-na þess, hve sumur okkar eru svöl, ætti að vera tiltolulega auðvelt að útrýma flugum úr hús- um. Meðan flugmauppeldi fer fram utan við flest ius, er eitt ráð, til þess að útrýma flugum úr usum. - n það er, að setja smágert vírnet utan við gluggana. Er það einkum handhæg-t, þar sem renmgluggar tíðkast, eins og- í Bretlandi og Ameriku. Er þá hægt að opna gluggana að ofan eða neðan, eftir vild, með því að láta þá renna upp og mður, mnan við flugnanetið. Er það einn af mörg- um Jíostum þessara glugga. Svo lengi sem flugur tíðkast, eiga börnin að leggja ram krafta sina, til þess að útrýma þeim. Ný lcyn- sloð með nýja þekkingu, á að skapa nýtt og betra astand. Sólskin 1932. 3

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.