Sólskin - 01.07.1932, Side 64

Sólskin - 01.07.1932, Side 64
62 um niður á láglendi, og eyða þannig hálendinu, þeir grafa dali, eins og árnar, en jökuldalir eru öðruvísi í laginu en árdalir. Jökuldalur er vanalega með meira eða minna flötum botni, sje litið eftir hon- um endilöngum, líkist hann U, en árdalir líkjast V, af því að láglendi er lítið, og hliðarnar með nokk- urn veginn jöfnum halla. Loks er að minnast á hafið. Þar sem harðir straumar liggja meðfram landi, eyðist ströndin, því straumarnir eyða öllu, sem þeir geta unnið á. Þar sem ströndin er lin, grafa þeir víknr voga og firði inn í landið, eða þeir grafa sund, svo að við það myndast eyjar og hólmar. Brimrótið losar möl og grjót úi' berginu, sem það svellur á, og fær þannig ægileg vopn í hendur, til þess að styrkja hafið í sókn þess á landið. h. Loftið. Eitt af þeim öflum, sem vinna að því, ao »jafna land vort við jörðu,« er loftið. Þótt bergið sje stál- hart og vatnið vinni lítt á því, þá er það ekki ofur- efli loftsins. Hitabreytingar í Joftinu sprengja berg- ið, svo að það verður að grjóti, en grjótið verður að möl og mölin að sandi og leir. Þá eru ýms efni í loftinu, sem ganga í samband við efni í berginu, og breyta því þannig. Allir kannast vel við rauðu blettina í fjöllunum okkar. Þeir stafa af járnsam- böndum, sem myndast, þegar bergið eyðist fyrir til- verknað loftsins og vatnsins. Loftið getur breytfc

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.