Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 57

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 57
oo úr sjó, eða aö mararbotninn hefir lyft sjer úr sæ. Ef til vill hafa bæði þessi öfl, eldgosin og breyt- ingar í jarðskorpunni, verið að verki við að mynda brúna. Þegar fram liðu stundir, seig' mikill hluti þessarar brúar í sæ, en nokkuð af henni varð þó -eftir, nefnilega eyjarnar fyrir norðan Skotland. Orkneyjar og Hjaltland, Færeyjar og Island. ísland er þannig leyfar af heljarmikilli landbrú, sem einu sinni tengdi saman Evrópu og Ameríku. Þeir kraftar, sem mynduðu. þessa landbrú, og brutu hana niður aftur, starfa enn í dag á íslandi; enn- þá berjast þeir um völd yfir landinu, eldurinn byggir það upp, en vatnið og loftið leitast við, að jafna það við jörðu. 2. »Eldurinn« (starf eldfjaUanna). I hvert skifti, þegar »öskrar djúpt í rótum lands,« er eldguðinn að reyna að brjóta af sér böndin og lyfta þunga jarðlaganna af herðum sjer. Að vísu hafa eldgos lengstum verið óvinir þjóðar vorrar, en þegar öllu. er á botninn hvolft, eru þau ef til vill tryggasti vinur landsins Fjallkonan, sem gnæfir eins og drotning úr Atlantshafi, er eins og kappi, sem berst í einvígi, og óvinirnir sækja að úr öllum átt- um. Þessir óvinir eru fyrst og fremst bylgjur hafs- ins. I orustunni við Ægi, á landið einn tryggan vin, en hann er eldurinn. Við eldgosin bætist lag á lag ofan, eins og við getum víða sjeð í fjöllum. Þar kem- ur greinilega fram beltaskifting, en hvert »belti« hef- i'r einu sinni verið hraun á yfirborði jarðar, og hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.