Sólskin - 01.07.1932, Qupperneq 34
32
þær niður, hvar sem þser setjast, og sópa þeim burt.
því að annars fljúga þær upp aftur. Petta er hiein-
legri aðferð, og fljótari dauðdagi fyrir þær, en á.
límpappírnum. Flugnavöndinn rná gera úr vír, sem
er lagður sarnan tvöfaldur og má vefja um endana,.
svo að þar sje handfang. A lykkjunni að frarnan er
fest einhver þunn plata eða það sem enn betra er,
fíngert vírnet. Þegar slegið er, fer loftið þar í gegn
svo að enginn þytur verður af högginu.
En eina rjetta ráðið er að hætta við að ala flug-
urnar upp. Ef allir hjálpuðust að og væru nógu
hirðusamir, myndi vera hægt að útrýma flugum al-
veg eins og lúsum, svo að varla væri eftir ein ein-
asta, til þess að ónáða okkur.
Til þess að skilja þennan möguleika, verður að
gæta þess, að flugur verpa aldrei nema þar sem
skarn eða rotnun á sjer stað. Eftir tiu daga korna
ungarnir úr eggjunum. Ungar skordýra nefnast lii f-
ur. En lirfur fiskiflugna nefnast maðkar.
Þar sem flugan er skammlíft dýr — fæstar þeirra
lifa af fyrsta veturinn. — Þá er auðsjeð, að ef þess-
eins er gætt, að víurnar nái ekki að ungast út, þá
kemur fljótt að því, að flugur hverfi úr sögunni.
Þar sem það tekur alt að tíu dögum ?.ð unga út,
ætti það að vera kleift í þorpum, að fjarlæja allan
úrgang og óþverra, svo að ekki verði þar flugna-
gróðrarstöð.
Þetta er ekki ritað út í bláinn, því að utanlands
í borgum, þar sem skylda er að hreinsa daglega.