Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 8

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 8
6 þjer fyrir matinn, sem þú færðir ungunum mínum í fvrra. Þakka þjer fyrir litlu bjölluna, sem þú bjóst til úi’ fingurbjörg og nagla og hengdir um hálsinn á gula kisa. Sú bjalla frelsaði líf litlu barnanna minna. Hve hljóðlega sem kisi læddist, heyrðu þau altaf til hans og gátu flúið, áður en hann náði þeim. Þakka þjer fyrir, að hafa aldrei stygt okkur loft- farana. Við eigum allir flugvjelar og getum forð- að okkur, en okkur þykir miklu meira gaman að fá að búa fast hjá ykkur og skemta ykkur með söngnum okkar.« Snjótitlingur að vetrinuni. Sólskríkja að sumrinu. Þá kom sólskríkja, himinglöð og hrifin yfir því, að veturinn væri loks á enda. »Þakka þjer fyrir moðsallann og brauðmolana, sem þú dreifðir fyrir okkur á snjóinn í vetur,« sagði hún. »Þá var allur maturinn minn undir svo þykkum snjó, að jeg náði hvergi í björg. Jeg yfirgef aldrei Island, þó að jeg sjái alla farfuglana fljúga burt á haustin. Jeg hræð- ist ekki íslenskan vetur. Mjer er aldrei kalt, ef jeg hefi nóg að borða. Og ef veturinn er svo hjarta- laus að hylja fyrir mjer jörðina, þá er altaf nóg til af góðum börnum, til þess að gefa okkur.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.