Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 27

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 27
25 Hver á molctnn? Ef til vill eiga þeir fyrir sjer að fara eitthvað langt, langt út í heim. Til gulu barnanna í Austurlöndum eða brúnu barnanna í Suðurálfu eða hver veit hvert. Og ef til vill eiga þeir fyrir sjer að lenda hjerna á landinu okkar, langt norður í hafinu. Pað má nú segja, að það ræður enginn sínum næturstað. En nú víkur sögunni til mannsins, sem á sykur- inn. Hann situr einhvers staðar í stórri skrifstofu, þar sem margir menn vinna. Sjálfur gerir hann ekkert annað en að undirskrifa brjef og tala við menn, ef hann þá gerir það, og hann hefir aldrei sjeð sykurinn og ekki komið nálægt því að búa hann til. En hann bara á hann. Hann á akurinn og kálið og rófurnar og sykurinn og verksmiðjuna, og hann borgar fólkinu kaup fyrir að búa sykurinn til. Og í einhverri annari borg, til dæmis í Hamborg eða Kaupmannahöfn, er stórkaupmaður, sem líka hefir stórar skrifstofur, þar sem 'margir menn vinna, og hann gerir sjájfur ekkert annað en að undirskrifa brjef og tala við menn, ef hann þá gerir það. Og þessi stórkaupmaður þarf að fá keyptan sykur, það er að segja verslunin hans, og einhver skrifstofu- maðurinn skrifar nú brjef til eiganda sykurverk- smiðjunnar, það er að segja skrifstofunnar hans, og pantar sykur. Svo er símað í sykurverksmiðj- una og sagt að senda til stórkaupmannsins. Sykur- kassarnir eru nú merktir og svo er þeim ekið á járn- brautarstöðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.