Sólskin - 01.07.1932, Qupperneq 60

Sólskin - 01.07.1932, Qupperneq 60
58 sem áður var, þegar eldfjöllin gusu hvert í kapp við annað, og mynduðu megnið af landi voru. Eld- fjöllin eldast, eins og alt annað í heiminum. Fyr eða síðar kemur að því, að fjallið gýs í hinsta sinn, þá er starfi þess lokið, eftir það getur það engu bætt við hæð sína eða landið í kring, og tönn tím- ans fer þá að brjóta niður það, sem áður var bygt upp. Einhverntíma kemur að því, að öll eldfjöll á íslandi þagna, engin hraun vella þá lengur yfir land- ið, engin ný aska myndar þá frjósaman jarðveg, kom- andi tímum til blessunar. Upp frá því mun tsland aðeins eiga einn liðgjafa í hinni eilífu baráttu við vatnið (og sjóinn) og loftið, en hann er þau öfl, í jarðskorpunni, sem lyfta löndunum úr sæ. Slík öfl, sem nefnd eru »hægfara hreifingar í jarðskorpunni« eru sístarfandi, fyrir starfsemi þeirra eru sum löncl smám saman að hækka en önnur að síga í sæ. 3. Vatnið. I landafræðinni lærum við um árnar á Islandi, að minsta kosti þær stærstu, hvað þær heita, hvað- an þær koma, og hvert þær renna. Það er gífur- legt vatnsmagn, sem á hverjum degi rennur niður af hinum sterku herðum landsins, til þess að finna hvíld í hinu mikla hafi, sem skolar strendurnar. En hvaðan kemur alt þetta vatn? Það er nefnilega bersýnilegt, að vötnin okkar myndu fljótt tæmast, ef þeim bærist ekki vatn, í stað þess, sem árnar bera úr þeim. Þegar sólin hitar sjávarflötinn, leysast ótal smá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.