Sólskin - 01.07.1932, Qupperneq 36

Sólskin - 01.07.1932, Qupperneq 36
34 Þegar Jónsi var prifaður. Endursögð saga. Einu sinni var lítill clrengur, sem átti heima í litlu húsi í litlu þorpi við lítinn fjörð. Litla húsið var óhreint, þar æg-ði öllu sanian, mat, bókum og rusli. Kringum húsið var spýtnarusl, tunnur, kassar, steinar, hnausar, horn og skeljar, gjarðir og grásleppur. Alt var þetta í graut, livað innan um annað, og aldrei datt neinum í hug að laga til eða hreinsa, nema hvað menn hentu frá sjer því, sem þeir duttu um. Af öllu þessu drasli lagði óþef, og rottur og flugur mögnuðust, eins og alstað- ar, þar sem óþrifnaður á, sjer stað. Litli drengurinn hjet Jón. Á öllum þeim átta ár- um, sem hann hafði lifað, hafði hann hvorki sjálf- ur þvegið sjer, nje sjeð aðra þvo sjer. Nú kom nýtt fyrir. Jón átti að fara í skóla. Þegar þangað kom, sá Jón mörg hrein og falleg börn, hreina stofu og hreint leiksvæði. Kennarinn ljet öll börnin rjetta upp hendurnar og leit á þær. Þær voru allar tárhreinar, nema tvær. »Hver á þessar óhreinu höndur?« spurði kennar- inn. Jón sagði til sín. Þá fór kennarinn með hann inn í snyrtiklefa og þvoði honum um hendur, háls og andlit. Þangað til þvoði hann og burstaði með miklu af sápu, að Jón varð hreinn og hvítur á hör- und, og börnin hjeldu, að þetta væri alt annar dreng- ur, þegar hann kom inn. Þegar Jón kom heim, varð móðir hans forviða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.