Sólskin - 01.07.1932, Side 66

Sólskin - 01.07.1932, Side 66
64 skófum, mosa eða grænu grasi, ein skriðuhlaup,. jöklar og eldgos og margir aðrir kraftar, hafa breytt útliti landsins mjög á þeim tíu öldusn, sem liðnar eru síðan á landnámstíð. Hi'nn lífræni heim- ur, þ. e. menn, jurt.ir og dýr, er altaf á, ferð og flugL Einstaklingar fæðast og deýja. Hve vel sem þeir eru gerðir, og hversu vel sem þeir starfa, meðan. þeir eru í blóma lífsins, falla þeir þó að lokum í valinn, líkami þeirra verður að »moldu«. En alveg: það sama er að segja um hina dauðu náttúru,' einn- ig hún á sjer aldur skapaðan. Áin, fjallið, jökullinn.. dalurinn, fjörðurinn, eða hvað, sem við tökum sem. dæmi, hverfur einhverntíma úr sögunni, og víkur úr sæti fyrir því nýja, sem þá tekur við. Árni Friðriksson. Sogid. par sem /xn) rennur úr vatninv.

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.