Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 46

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 46
44 Pað er sagt, að auðlærð sje ill danska, og eins fór með reykingarnar; þær breidduast óðfluga út. Vísindamaður einn merkur gerði tilraun á kan- ínum, til þess að rannsaka áhrif tóbaks á heilsu- farið. Hann bjó svo um, að þær urðu að anda að sjer sígarettureyk. En áhrifin urðu þau, að sumar af kanínunum biðu bana. Aðrar virtust venjast reykn- um. Pað urðu úr þeim tóbakskanínur (samanber tó- baksmenti) og bar ekki á að neitt gengi að þeim. Eftir fimm vikur var þeim lógað, og kom þá í ljós, að þær voru allar sjúkar af eitrinu, hjartað mein- skemt og' eins æðarnar. Slík voru áhrif sígarettureyksins, að hann bráð- drap sumar af kanínunum en sýkti þær allar. Annar læknir tók tóbakseitur - óblandað nikó- tín og- ljet einn vænan dropa leka á húðina á kanínu, og eitrið át sig gegnum húðina inn í blóðið, og eftir litla stund var kanínan steindauð. Þá ljet hann tvo dropa af nikótíni drjúpa á tungu í hundi, og' aðra tvo á tungu í ketti. Báðir steindóu af eitr- inu. — Á undan þessari tilraun hefði víst fáum hug- kvæmst, að tóbak væri svona baneitrað. Hvernig stenclur á, ad menn skuli þola áhrif tóbaks? Tóbakseitur hefir skaðleg áhrif á alla, en að það bráðdrepur sjaldan, kemur til af því, að mikið af eitrinu fer ekki inn í blóð tóbaksmannsins. Þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.