Fréttablaðið - 16.12.2010, Side 1

Fréttablaðið - 16.12.2010, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Fimmtudagur skoðun 38 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Hátíðarmatur veðrið í dag 16. desember 2010 295. tölublað 10. árgangur Dýr myndi hann allur Sruli Recht hefur hannað kvenskó úr hvalsforhúð. Þeir kosta 190 þúsund krónur. fólk 74 16. desember 2010 FIMMTUDAGUR Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Mikið var um dýrðir á Hollywood Style-verðalaunaafhend- ingunni á dögunum. Leikkonan Lea Michelle úr Glee hafði sannarlega ástæðu til að brosa þar sem yfirbúningahönnuður þáttanna vann til verðlauna fyrir bestu búninga í sjónvarpi. É g er að springa úr hugmyndum og sit við saumavélina allan daginn við borðstofuborðið mitt heim “Elísabet Björgvinsdóttikó Elísabet Björgvinsdóttir hannar og framleiðir skóhlífar:Sit við sauma Tilboð til jóla 40% afsl áttur! Tilboðsverð 5.850 kr. F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með Jólagjöfin hennar Hátíðarmat rFIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2010 • KYNNING dagar til jóla Opið til 22 í kvöld 8 • • Listin að fanga bónda Bergsveinn Birgisson ræðir skáldsögu sína Svar við bréfi Helgu. menning 60 FÓLK Jóhanna Guðrún Jónsdóttir snýr aftur í Eurovision á næsta ári þegar flautað verður til leiks í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Keppnin hefst um miðjan jan- úar og lýkur 12. febrúar þegar sigurlagið verð- ur valið. Jóhanna mun syngja lag Maríu Bjarkar Sverrisdóttur en flestum ætti að vera í fersku minni frammi- staða hennar í Moskvu í fyrra þegar hún hreppti silfrið með laginu Is It True? - fgg / sjá síðu 102 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir: Snýr aftur í Eurovision BJART um sunnan- og vestanvert landið en lítils háttar él norðaustan til. Strekkingsvindur eða hvassviðri austanlands en annars víða fremur hægur vindur. Frost á bilinu 1 til 11 stig. VEÐUR 4 -3 -6 -6 -3 -4 Met hjá Aroni Einari Hefur spilað 21 landsleik þótt hann sé aðeins 21 árs gamall. sport 90 VIÐSKIPTI Rekstraröryggi næsta aldarfjórðunginn vegur upp á móti auknum kostnaði við endur- samninga um orkuverð til álvers fyrirtækisins í Straumsvík, segir Tom Albanese, forstjóri Rio Tinto. Hann útilokar að álverið hér sé til sölu. „Ég lít á ÍSAL sem lykilþátt í eignasafni Rio Tinto,“ segir for- stjórinn og kveður starfsemina hér hluta af kjarna fyrirtækisins á sviði álvinnslu, að minnsta kosti næstu 25 ár. - óká / sjá síðu 28 Forstjóri Rio Tinto: Ætla að eiga álverið í 25 ár ENGLAR Í ÓPERUNNI Grunnskóladeild Listdansskóla Íslands sýndi jólasýningu sína í Íslensku óperunni í gær. Nemendurnir dönsuðu bæði í verkinu Englajól, sem er byggt á samnefndri sögu Guðrúnar Helgadóttur, og verkinu Árstíðirnar. Á laugardag munu nemendur úr skólanum dansa á jólatónleikum Sinfóníunnar í Háskólabíói. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI JÓHANNA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR STJÓRNMÁL Nettóskuldir ríkis- sjóðs hækka um í kringum þrjú prósent með Icesave-samningn- um sem gengið var frá í síðustu viku. Hreinar skuldir eru nálægt 600 milljörðum króna eða ríflega 40 prósent af vergri landsfram- leiðslu. Að viðbættum kostnaði vegna Icesave fer það hlutfall í um 43,4 prósent. Fjármálaráðherra mælir fyrir frumvarpi um Icesave í dag. Í greinargerð þess er lagt mat á ýmis áhrif nýja samningsins. Meðal annars kemur fram að mat skilanefndar Landsbankans um 86 prósenta endurheimtur er talið varfærið. Hækki endur- heimtuhlutfallið lækkar sú fjár- hæð sem fellur á ríkissjóð. Miðað við áætlanir verður sá kostnaður um 47 milljarðar króna. Þá kemur fram að gengisvarn- ir séu í raun innbyggðar í samn- inginn og því litlar líkur taldar á að gengisbreytingar geti haft áhrif til hins verra. - bþs / sjá síður 12 & 13 Icesave eykur skuldir ríkisins um 3 prósent Litlar líkur eru taldar á að kostnaður vegna Icesave verði meiri en 47 milljarðar. Líklegra er talið að sú fjárhæð lækki. Gengisvarnir innbyggðar í samninginn. MATUR Um níu milljónir mandar- ína eru seldar á Íslandi í kringum jólin. Það þýðir að hver Íslending- ur sporðrennir 25 til 30 mandar- ínum frá lokum nóvember og fram í miðjan janúar. Bananar ehf. og Búr ehf. flytja inn samtals um 800 tonn af mandarínum fyrir hátíðarnar. Framkvæmdastjóri Búrs telur að salan sé um fimmtungi meiri í ár en í fyrra. - sv / sjá síðu 24 Hver Íslendingur borðar 30: Níu milljónir jólamandarína 50 40 30 20 10 % Hreinar skuldir ríkissjóðs 2004 - 2014 ■ Hreinar skuldir án Icesave ■ Icesave
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.