Fréttablaðið - 16.12.2010, Page 54

Fréttablaðið - 16.12.2010, Page 54
Vaxmyndastytta af Lady Gaga var afhjúpuð við hátíðlega athöfn á vaxmyndasafni Madame Tussaud í New York fyrir stuttu. Alls voru búnar til átta styttur af söngkonunni og verða þær til sýnis í London, Berlín, Sjanghæ og Hong Kong auk New York. „Hún Kristín vinkona mín er flug- freyja og hugmyndin að teppa peys- unni vaknaði hjá henni á löngum flugferðum þar sem hún fylgdist með því hvernig farþegar reyndu að koma sér þægilega fyrir undir litlu teppi,“ segir Ingibjörg Þóra Gestsdóttir fatahönnuður, sem hefur hannað skemmtilega peysu í samvinnu við vinkonu sína Krist- ínu Unni Þórarins dóttur. „Stína kom til mín með þá hug- mynd að hanna flík sem gæti gert fólki lífið auðveldara á ferðalög- um,“ útskýrir Ingibjörg. Þær stöll- ur hófu að gera nokkrar tilraunir í febrúar. Þær veltu hugmyndinni á milli sín og fengu meðal ann- ars vini og ættingja til að leggja höfuðið í bleyti. Einn þeirra kom með þá hugmynd að nota ull. „Við hönnuðum mynstur, létum prjóna efni fyrir okkur í Glófa og létum bursta það bæði að utan og innan svo það stingi ekki,“ segir Ingi- björg en þær Kristín saumuðu síðan peysuna úr vélprjónuðu efninu. En hvernig virkar peysan? „Hún virkar í fyrsta lagi sem utanyfirflík sem rennt er upp með rennilás. Þá er neðri hluti hennar hnepptur upp. Í öðru lagi er flík- in teppi. Þá eru hnapparnir los- aðir og til verður teppapeysa þar sem hægt er að stinga tánum ofan í prjónaðan poka,“ segir Ingibjörg og áréttar að peysan sé mjög hlý enda fjórföld í bakið þegar neðri hluta hennar er hneppt upp. „Hún vegur þó aðeins rúmt kíló og því ekki þungt að vera í henni,“ segir hún og bendir á að hægt sé að rúlla peysunni allri inn í hettuna. Þannig verði til koddi auk þess sem auðvelt sé að ferðast með hana. Nánar má fræðast um peysuna á www.koffort.is en peysuna má fá í Ísbirninum á Laugaveginum, Hrím hönnunarhúsi á Akureyri og í Leifsstöð. solveig@frettabladid.is Hlýjar tær á ferðalagi Vinkonurnar Ingibjörg Þóra Gestsdóttir fatahönnuður og Kristín Unnur Þórarinsdóttir flugfreyja hafa hannað lopapeysu sem nýtist líka sem hlýtt teppi. Peysan nýtist sérlega vel á löngum ferðalögum. Ingibjörg hefur það notalegt með góða bók og vafin inn í teppapeysuna notalegu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Íslensk hönnun Sölustaðir: Meba Kringlunni og Smáralind | Michelsen úrsmiðir, Laugavegi 15 | Kraum Aðalstræti 10 Gullsmiður Dýrfinna Torfadóttir, Akranesi | Halldór Ólafsson, Glerártorgi Akureyri Klassík, Egilsstöðum | Karl R. Guðmundsson, Selfossi | Palóma föt og skart, Grindavík SKARTHÚSIÐ LAUGAVEGI 44 SÍMI 562 24 66 Tilvalin jólagjöf Ný sending af vinsælu hringtreflunum - mjúkir, hlýir og flottir. Einnig mikið úrval af húfum, treflum, vett- lingum, grifflum, hnésokkum og legghlífum. Verð frá kr. 2990 FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI FRÉTTIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.