Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2010, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 16.12.2010, Qupperneq 56
 16. desember 2010 FIMMTUDAGUR4 „ Ég fór að sauma skóhlíf- ar fyrir hálfu ári en mig hafði alltaf dreymt um að eiga svona sjálf. Skóhlíf- ar voru notaðar kringum 1900 til að hlífa skóm. Hermenn not- uðu skólhlífar og einnig voru börn sett í skó- hlífar fyrir skrúð- göngur og annað. Í raun er ekki þörf á skóhlífum í dag því skór eru svo sterkir. Þetta er meira fallegt skraut.“ Elísabet býr til sniðin sjálf. Hún notar bæði ný efni og gömul sem hún hefur safnað sér gegnum árin og skreytir skóhlífarn- ar með borðum og slauf- um. „Ég á lager af efnum sem ég hef safnað og nota mörg dýrmæt „vintage“ efni í skóhlífarnar eins og blúndur og kanínu- skinn sem ég keypti í Portúgal þar sem ég bjó þegar ég var yngri. Eins kaupi ég efni í búðunum hér heima. Ég saumaði líka herðaslár áður en ég fór að sauma skóhlífarnar og þegar ég hef meiri tíma þá mun ég halda áfram með þær, en skóhlíf- arnar hafa tekið allan minn tíma undanfarið. Ég sit bara og sauma daginn út og inn við borðstofu- borðið mitt heima,“ segir hún hlæj- andi en skóhlífarnar hafa rokið út hjá henni eins og heitar lummur. Fyrir jólin munu þær svo fást í versluninni GK. „Ég er alveg him- inlifandi með það, en þau föluðust eftir línuni minni núna fyrir jólin. Draumur inn er auðvitað að stækka við mig en þetta hefur gengið vel, ég er þakklát fyrir það. Góðir hlut- ir gerast hægt.“ Nánar má forvitnast um skóhlíf- ar Elísabetar á heimasíðunni www. babette.is heida@frettabladid.is Elísabet saumar skóhlífarnar sjálf og skreytir með borðum, slaufum, blúndum og kanínuskinni. Verslunin GK á Laugavegi hefur falast eftir skóhlífunum og munu þær fást í versluninni til jóla. Nánar má forvitnast um hönnun Elísabetar á www.babette.is Barnafatnaður frá Ej sikke lej , Mini A Ture, Bifrost og Danefae. Sokkabuxur frá Melton og íslensku merkin Rendur og Sunbird . 20% afsláttur á öllum vörum frá Ej sikke lej, Mini A Ture og Bifrost. Laugavegi 61 - 101 Reykjavík - S: 552 7722 Tískuverslun fyrir stelpur og konur. Flott föt, skór og skart á frábæru verði. Stærðir 34–52. Opið mán.föstud. Laug og sund. Suðulandsbraut 50 Bláu húsin við Faxafen 108 Reykjavík Tel: 5884499 mostc@mostc.is Maria Kristínkr. 3200 Ása Tryggvakr. 2800 Gegga kr. 2500 Jóna Tho rs kr. 1 6000 Sími 551 2070. Fram til jóla verður opið: virka daga: 10 - 18 laugard. 18. des. 10 - 18 Þorláksmessu: 10 - 20 Aðfangadag: 10 - 12 Gleðileg jól ! Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vandaðir herraskór úr mjúku leðri, skinnfóðraðir. Tegundir: 22101 og 23007 Stærðir: 40 - 47 Verð: 16.975.- Hátíðarskó- fatnaður vandlátra herramanna Auglýsingasími Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Framhald af forsíðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.