Fréttablaðið - 16.12.2010, Síða 61

Fréttablaðið - 16.12.2010, Síða 61
FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2010 Kjötkompaní-verslanirnar við Dalshraun 13 í Hafnarfirði og á Grensásvegi 48 í Reykjavík, leggja áherslu á fjölbreytt framboð af úrvals- kjöti og leggja mikið upp úr heildarlausnum fyrir hátíðamatinn. „Við leggjum áherslu á gott íslenskt kjöt, lambakjöt- ið okkar kemur til dæmis beint frá bónda í Öxna- dal, og einnig að fólk geti stólað á að kaupa hjá okkur kjöt í hæsta gæðaflokki. Við erum með allt þetta hefðbundna fyrir hátíðarmatinn eins og til dæmis grísahamborgarhrygginn, tvítaðreykt hangikjöt og úrval af hátíðarlambi ásamt gæða nautakjöti þar sem fylltu nautalundirnar „Wellington“ eru mjög vinsæl- ar,“ segir Jón Örn Stefánsson matreiðslumaður, einn af eigendum Kjötkompanís. „Einnig bjóðum við upp á úrval af villibráð eins og til dæmis dádýralundir, krónhjört, antilópu og fleira.“ „Við erum með úrval forrétta eins og gæsa-, hrein- dýra- og sveitapaté, grafið nautafillet og grafið lamb ásamt grafinni gæs, heitreyktum andabringum og heitreyktum gæsabringum, meðlæti með þessum for- réttum eins og til dæmis piparrótarsósu, jarðarberja- sósu, bláberja-vinaigrette, rauðlaukssultu, koníaks- rúsínusósu og fleira.“ „Við erum með úrval af köldum sósum ásamt heit- um sósum til dæmis rauðvínssósu, villibráðarsósu og villisveppasósu,“ segir Jón Örn. „Af eftirréttum erum við með nokkrar tegundir af ostakökum, ekta franska súkkulaðimús og tiramisu ásamt okkar vinsæla sælkeradraumi sem er brownies-kaka með kókosrjóma og súkkulaðikremi. Einnig erum við með fullt af öðru meðlæti eins og kartöflurétti og fleira.“ „Við legg ju m mikla áherslu á fag- mennsku bak við af- greiðsluborðið þar sem við njótum þess að veita faglega ráð- gjöf varðandi jóla- matinn og svo erum við með vínráðgjöf á staðnum alla daga fyrir jólin,“ segir Jón Örn. „Og gjafakortin okkar eru vin- sæl jólagjöf fyrir einstakl- inga og fyrirtæki.“ Allur matur á jóla- borðið á einum stað 2,5 kg hamborgarhryggur (Kjötkompaní) Hryggurinn er soðinn rólega í um 60 mínútur, gott er að nota kjarnhitamæli og sjóða hrygginn í 65°C í kjarna. Síðan er vatninu hellt af og gljáinn og ananas- hringir settir á hrygginn og hann bakað- ur í 72°C í kjarna. Karmellu- gljái: 1 bolli sykur ½ bolli vatn ¼ bolli rjómi 2 msk. rauðvín Sykur og vatn hitað saman á pönnu, látið sjóða þar til sykur inn er orð- inn ljósbrúnn að lit, þá er rjóma og rauðvíni bætt saman við. Rauðvínssósa: 150 g smjör ½ tsk. pipar 1½ l soð af hamborgarhryggnum 1 bolli rauðvín 1 bolli rjómi kjötkraftur 2 tsk. púðursykur smjörbolla (um 110 g hveiti/ 75 g smjör) Soðið af hryggnum er sett í pott. Rjóma, rauðvíni og kryddi bætt saman við og þykkt með smjörbollu. „Við leggjum mikla áherslu á fagmennsku bak við afgreiðsluborðið,“ segir Jón Örn í Kjötkompaníinu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Mörgum þykir rauð- kálið ómissandi með. Í Kjötkompaníinu er fjölbreytt framboð af úrvalskjöti. Karmellugljáður hamborgarhryggur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.