Fréttablaðið - 16.12.2010, Síða 90

Fréttablaðið - 16.12.2010, Síða 90
74 16. desember 2010 FIMMTUDAGUR Ólátabelgurinn og snillingurinn Trent Reznor hefur verið til- nefndur til Golden Globe verð- launa. Verðlaunin verða afhent 16. janúar næstkomandi en Rez- nor er tilnefndur fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Social Network ásamt samstarfsmanni sínum Atticus Ross. Trent Reznor er þekktastur fyrir hljómsveit sína Nine Inch Nails, sem hefur sent frá sér margar frábærar plötur. Aðdáendur hans krossleggja nú fingurna og vonast til að sjá hann halda ræðu fyrir framan fína fólkið í Hollywood, enda er hann mikið ólíkindatól. Samkeppnin er reyndar afar hörð, en í sama flokki eru einn- ig tilnefndir Hans Zimmer fyrir magnaða tónlist í Inception, Danny Elfman (sem á Simpsons-lagið) fyrir Alice in Wonderland, Alex- andre Desplat fyrir The King‘s Speech og A. R. Rahman fyrir 127 Hours. Reznor tilnefndur til Golden Globe ÓLÍKINDATÓL Það er aldrei að vita hvað Trent Reznor segir í ræðu sinni ef hann vinnur Golden Globe. EKKI LEIÐINLEG, BARA FEIMIN Keira Knightley á í erfiðleikum með að takast á við athyglina sem fylgir frægðinni. Hún telur að fólk haldi sig vera leiðinlega. Á erfitt með athyglina Keira Knightley segir að hún hafi átt í erfið- leikum með að takast á við athyglina sem fylgir því að vera fræg. Leikkonan lék nýlega í kvikmyndinni Edge of Love ásamt Siennu Miller og segir að Miller hafi átt auð- veldara með að takast á við alla fjölmiðlana en hún. „Mér var sagt að ég yrði látin í friði ef ég mætti ekki á viðburði og í partí. Ég sleppti því að mæta á alla þessa viðburði en það breytti engu.“ Knightley segist oft klæðast algjörum lufsum og labba niðurlút um bæinn, en það sé einungis hluti feimninnar. „Ég er viss um að fólk heldur að ég sé hund- leiðinleg en ég er bara mjög feimin.“ Kennari óskast www.tskoli.is Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, óskar að ráða skipstjórnarmenntaðan einstakling, með kennslu- réttindi, til kennslu við Skipstjórnarskólann. Nánari upplýsingar veitir Vilbergur Magni Óskarsson skólastjóri Skipstjórnarskólans í síma 514 9551 eða í tölvupósti vmo@tskoli.is. Umsóknarfrestur er til 22. desember. Kjör samkvæmt stofnanasamningi Tækniskólans og KÍ. Umsóknir sendist á bg@tskoli.is. Jólakaupauki Flottur hátalari fylgir GSM tilboði á meðan birgðir endast. Vertu með YouTube í símanum Jólainneign 1.000 kr. á mánuði í 12 mánuði fylgir. Samsung Galaxy 5 0 kr. útborgun m.v. 12 mánaða greiðsludreifingu eða 12x3.325 kr.* www.ring.is / m.ring.is www.facebook.com/ringjarar E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 6 9 0 *Dreifingargjald 250 kr. á mánuði. Tryggjum öllum börnum gleðileg jól Taktu þátt í Pakkajólum Bylgjunnar við jólatréð í Smáralind Við óskum öllum gleðilegra jóla Hönnuðurinn Sruli Recht vekur jafnan athygli fyrir verk sín. Fyrir skemmstu vakti regnhlíf hans deilur og nú eru erlendir fjölmiðl- ar áhugasamir um skó sem hann framleiðir úr hvala- forhúð. „Skórnir hafa vakið mikla ahygli í erlendu pressunni enda hafa ekki margir nýtt sér þennan óvanalega efnivið í hönnun. Um daginn hafði til dæmis prófessor frá Bretlandi samband við mig og vildi fá að nota myndir af skónum í fyrir- lestri,“ segir Sruli Recht hönn- uður um skó sem hann hannar úr hvalsforhúð. Hann bætir við að ekki sé aðalatriði að selja skóna því ef hönnunin nái athygli sé tilganginum náð. „Við hönnuðir erum eins og skemmtikraftar og okkar hlut- verk er að koma fólki á óvart. Maður er alltaf að leita að ein- hverju sem ekki hefur verið gert áður,“ segir Sruli um hvalsfor- húðarskóna. Ekki var auðvelt verk að koma þeim í framleiðslu því það kostaði mikla rannsókn- arvinnu og fyrirhöfn að nálgast hvalsreðra. „Margir póstar og símtöl fóru fram og til baka þangað til ég fékk að lokum fullan kassa af frosnum hvalsreðrum sendan. Þá byrjaði ég að vinna leðrið í samvinnu við skósmið í Ástralíu. Forhúðin á hvölum er eina efnið á þeim sem hægt er að nota. Það er hægt að teygja hana og vinna eins og leður. Önnur húð á hvölum er eins og himn- an á augum sem spring- ur þegar hún þornar,“ segir Sruli en litur- inn á skónum er náttúruleg- ur litur hvalsfor- húðar. En eru skórnir vinsælir? „Já, ég hef selt nokkur pör og á smá lager sem hægt er að nálg- ast í netbúðinni minni,“ segir Sruli. Skórnir eru ekki ódýrir því parið kostar 1.200 evrur, eða tæpar 190.000 íslenskar krónur á núverandi gengi. alfrun@frettabladid.is Selur skó úr hvalsforhúð á 190 þúsund krónur parið VEKUR ATHYGLI Hönnuðurinn Sruli Recht er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir og hafa skórnir úr hvalsforhúð vakið athygli. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SMART Liturinn á skónum er hinn náttúrulegi litur hvalsforhúðar- innar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.