Fréttablaðið - 16.12.2010, Síða 102

Fréttablaðið - 16.12.2010, Síða 102
86 16. desember 2010 FIMMTUDAGUR Leikarinn Ryan Gosling þvertekur fyrir það að hann og Gossip Girl-stjarnan Blake Lively séu par. Þau séu einfaldlega góðir vinir. Leikararnir sáust fyrst saman í október, stuttu eftir að Lively hætti með mótleikara sínum úr Gossip Girl, Penn Bad- gley. Þá sáust Gosling og Lively saman í Disney- landi og einnig í eftirpartíi kvikmyndarinnar Blue Valentine, en það er nýjasta kvikmynd Goslings. Hann neitar öllum orðrómi um ástarsamband en hrósar Lively fyrir mikla hæfileika á hvíta tjaldinu. „Hún er frábær leikkona og góður vinur,“ segir Gosling. BARA GÓÐIR VINIR Ryan Gosling blæs á allar kjaftasögur um ástarsamband hans og Blake Lively. Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey sagðist ekki vera sam- kynhneigð í nýlegu sjónvarpsvið- tali sem birtist á ABC-sjónvarps- stöðinni. Fjölmiðlakonan Barbara Walters hafði þá spurt Opruh hvort hún og vinkona hennar, Gayle King, væru ástkonur. Gamanleikkonan Rosie O’Donn- ell tjáði sig um málið í vikunni og sagðist trúa því að Oprah væri í raun ekki samkynhneigð. „Fólk virðist ekki skilja að konur geti átt jafn gott vináttusamband og þær gera. Ég hef átt sömu vinkonuna frá því ég var þriggja ára gömul og það eru mikil forréttindi að eiga slíka vinkonu að. Ég held að Oprah hafi ekki verið að verja sig fyrir þessum ásök- unum í viðtalinu, ég held að henni hafi þótt móðgandi að almenn- ingur teldi hana vera að ljúga,“ sagði O‘Donnell í sam- tali við fréttastofu ABC. Oprah lýgur ekki LÝGUR EKKI Oprah Winfrey segist ekki vera samkynhneigð líkt og sumir hafa haldið fram. Gaman- leikkonan Rosie O‘Donnell trúir henni. NORDICPHOTOS/GETTY Gosling og Blake Lively eru ekki par TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX „Þessi leiksýning hefur allt sem þarf til að skapa vel heppnað og eftirminnilegt leikverk.“ I.Þ., Mbl. „Þetta var geggjuð flott sýning, eins og gelgjan sagði. Og hvað viljið þið meira?“ B.S., pressan.is „Critics choice“ Time Out, London Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Það er mikið um frumsýn- ingar í Hollywood þessa dagana. Í vikunni var myndin Country Strong frumsýnd en aðalhlut- verkið er í höndum leik- konunnar Gwyneth Paltrow. Leikkonan Gwyneth Paltrow var afar fersk í hvítum síðum kjól með hárri klauf upp annan fótlegginn á frumsýningunni á Country Strong. Einnig fer leikkon- an Leighton Meester, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í Goss- ip Girl-sjónvarpsþáttun- um, með hlutverk í mynd- inni en hún er talin vera að fikra sig frá sjónvarps- skjánum yfir á hvíta tjald- ið. Hún var einnig sumar- leg í ferskjubleikum kjól og skóm í stíl. Myndin Country Strong er dramamynd um hinn erf- iða skemmtanabransa þar sem Paltrow leikur fallna stjörnu. Hún hefur fengið ágætisdóma vestanhafs. FAGRIR KJÓLAR Á FRUMSÝNINGU Í HOLLYWOOD EKKI NÓG GOTT Raunveruleika- stjarnan Kristen Cavallari var í flottum kjól sem þó fór hennar ljósu lokkum ekki nógu vel. FERSK Gwyneth Palt- row var í vægast sagt umdeild- um kjól sem vakti athygli pressunnar. LEIKSTÝRAN Shana Feste var glæsileg í síðum svörtum kjól. HJÓNASVIPUR Tobey Maguire var mættur ásamt konu sinni. STUTTUR OG MUNSTRAÐUR Leikkonan Minka Kelly var í húð- lituðum skóm með tösku í stíl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.