Fréttablaðið - 16.12.2010, Síða 104

Fréttablaðið - 16.12.2010, Síða 104
88 16. desember 2010 FIMMTUDAGUR Tilnefningar til hinna árlegu Kraumstónlistarverðlauna hafa verið tilkynntar. Tuttugu plötur eru í pottinum en úrslitin verða tilkynnt síðar í desember. Þetta er þriðja árið í röð sem Kraumsverðlaunin eru afhent. Þau eru veitt þeim verkum í íslenskri plötuútgáfu sem þótt hafa framúrskarandi og spenn- andi á árinu. Sex plötur urðu fyrir valinu í fyrra, með flytj- endunum Önnu Guðnýju Guð- mundsdóttur, Bloodgroup, Helga Hrafni Jónssyni, Hildi Guðna- dóttur, Hjaltalín og Morðingj- unum. Framkvæmd Kraumslistans er með þeim hætti að nú þegar dómnefnd hefur tilnefnt plöturn- ar tuttugu heldur hún áfram við að velja sjálfan Kraumslistann 2010. Þar verða fimm plötur af umræddum úrvalslista verðlaun- aðar sérstaklega. Síðustu tvö ár urðu verðlaunaplöturnar reynd- ar sex talsins en samkvæmt reglum Kraumslistans hefur dómnefnd leyfi til að fjölga verð- launaplötum ef sérstakt tilefni þykir til. Tuttugu tilnefndar til Kraums ■ Agent Fresco - A Long Time Listening ■ Amiina - Puzzle ■ Apparat Organ Quartet - Pólyfónía ■ Daníel Bjarnason - Processions ■ Ég - Lúxus upplifun ■ Jónas Sigurðsson - Allt er eitthvað ■ Kammerkór Suðurlands - Iepo Oneipo ■ Miri - Okkar ■ Momentum - Fixation, at Rest ■ Moses Hightower - Búum til börn ■ Nolo - No-Lo-Fi ■ Ólöf Arnalds - Innundir skinni ■ Prinspóló - Jukk ■ Retro Stefson - Kimbabwe ■ Samúel Jón Samúelsson Big Band - Helvítis Fokking Funk ■ Seabear - We Built a Fire ■ Sóley - Theater Island ■ Stafrænn Hákon - Sanitas ■ Valdimar - Valdimar ■ Quadruplos - Quadruplos TILNEFNINGAR TIL KRAUMSVERÐLAUNANNA 2010 APPARAT Hljómsveitin Apparat Organ Quartet er ein þeirra sem eru tilnefndar til Kraumsverðlaunanna. Rokksveitirnar Endless Dark og Agent Fresco eru önnum kafnar við að æfa jólalög fyrir hina árlegu X- mas tónleika. Hinir árlegu X-mas tónleikar X-ins 977 fara fram á Sódómu Reykjavík á föstudagskvöld. Fimmtán hljómsveitir stíga á svið, þar á meðal Dikta, Endless Dark, Ensími, Cliff Clavin, Bloodgroup og Jónas Sigurðsson. Aðgangseyr- ir er 977 krónur og rennur hann óskiptur til Stígamóta. Húsið verð- ur opnað klukkan 20 og fer fyrsta band á svið hálftíma síðar. Endless Dark hafði ekki ákveð- ið hvaða jólalag hún ætlaði að taka í gær en tvö sígild koma til greina, „Þú komst með jólin til mín“ með Björgvini Halldórs- syni og „Ég hlakka svo til“ með dóttur hans Svölu. „Við erum vanir því að setja lög í nýjan bún- ing en við höfum aldrei þurft að spila jólalag,“ segir gítarleikarinn Atli Sigursveinsson, sem hlakkar mikið til tónleikanna. Söngvarinn Arnór Dan Arnarson vildi ekkert gefa upp um hvaða lag Agent Fresco ætlaði að spila en tók fram að það væri erlent. „Þetta er klassískt og mjög sexí lag, það er það eina sem ég get sagt,“ segir hann. Agent Fres- co hefur áður spilað á X-mas og spilaði þá Ég sá mömmu kyssa jólasvein, þar sem Arnór söng á dönsku. „Það gekk vel, held ég.“ freyr@frettabladid.is Rokkarar komnir í jólastuð ARNÓR DAN Söngvari Agent Fresco lofar klassísku, sexí jólalagi. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI - BOXOFFICE MAGAZINE - ORLANDO SENTINEL - TIME OUT NEW YORK 12 12 1010 16 16 10 10 10 10 L LL L L L 7 LIFE AS WE KNOW IT kl. 8 - 10:10 HARRY POTTER kl. 6 - 9 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D kl. 6 NARNIA-3D kl. 5.30, 8 og 10.30 LIFE AS WE KNOW IT kl. 5.30, 8 og 10.30 HARRY POTTER kl. 5, 8 og 10.10 DUE DATE kl. 8 THE LAST EXORCISM kl. 6 - 8 - 10:10 LIFE AS WE KNOW IT kl. 5:30 - 8 - 10:30 HARRY POTTER kl. 5:30 - 7 - 8:30 - 10 HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30 DUE DATE kl. 8 - 10:10 KONUNGSRÍKI UGLANNA M/ ísl. Tali kl. 5:50 THE LAST EXORCISM kl. 6 - 8 - 10:10 THE JONESES kl. 8 HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30 RED kl. 10:10 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 6 M I Ð A S A L A Á M I Ð A S A L A Á ÓHUGNALEG SPENNUMYND SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA OG BRETLANDI! Frá Íslandsvininum Eli Roth sem færði okkur Hostel ásamt framleiðendum Dawn of the Dead. SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ NARNIA 3 3D kl. 5.45 - 8 - 10.15 UNSTOPPABLE kl. 8 PARANORMAL ACTIVITY 2 kl. 10 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 5.45 7 12 16 L Nánar á Miði.is NARNIA 3 3D kl. 4 - 5.30 - 8 - 10.30 NARNIA 3 3D LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 FASTER kl. 8 - 10.10 PARANORMAL ACTIVITY 2 kl. 8 - 10.10 THE NEXT THREE DAYS KL. 10.10 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 4 - 6 JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 5.50 - 8 ARTHÚR 3 KL. 3.40 7 7 16 16 12 L 12 L NARNIA 3 3D kl. 6 - 9 FASTER kl. 8 - 10.10 AGORA KL. 6 - 9 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 6 UNSTOPPABLE KL. 10.10 EASY A KL. 6 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER KL. 8 7 16 14 L L L L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR ÍSL. TAL ÍSL. TAL T.V. - KVIKMYNDIR.IS "MYND SEM HITTIR Í MARK!" -H.H, MBL HEIMSFRUMSÝNING Í 3-D 5% - bara lúxus Sími: 553 2075 NARNIA 3D 7 og 10 7 PARANORMAL ACTIVITY 2 8 og 10 16 THE NEXT THREE DAYS 8 og 10.20 12 NIKO OG LEIÐINN TIL STJARNANNA 6 - ISL TAL L ARTÚR 3 6 - ISL TAL L ■ Dikta ■ Endless Dark ■ Ensími ■ Cliff Clavin ■ Agent Fresco ■ XIII ■ Bloodgroup ■ 59´s HLJÓMSVEITIRNAR SEM TAKA ÞÁTT Í X-MAS ■ Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar ■ Sing for Me Sandra ■ Hoffman ■ Bárujárn ■ Króna ■ Noise ■ High Class Monkey
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.