Fréttablaðið - 16.12.2010, Page 105

Fréttablaðið - 16.12.2010, Page 105
FIMMTUDAGUR 16. desember 2010 89 Leikkonan Nicole Kidman hefur mikla unun af því að eyða tíma heima í faðmi fjölskyldunnar. Hún segist velja kvikmynda- hlutverk sín vel, enda vilji hún ekki dvelja löngum stundum að heiman. „Ég er í þeirri stöðu í lífinu núna að mig langar ekki að vinna of mikið. Ég hef svo gaman af því að eyða tíma heima hjá mér. Eig- inmaður minn og móðir vilja þó ekki að ég sitji aðgerðalaus heima og hvetja mig til þess að taka að mér einstaka verkefni. Ég veit innst inni að þau hafa rétt fyrir sér en hluti af mér vill helst bara vera heima öllum stundum,“ sagði leikkonan, sem á dótturina Sunday Rose með eigin- manni sínum, sveita- söngvaranum Keith Urban. Heimakær leikkona HEIMAKÆR Nicole Kidman vill helst eyða öllum sínum stundum heima hjá sér. NORDICPHOTOS/GETTY NÆSTI POPPKÓNGURINN? Usher finnst að fólk eigi að líkja honum við Michael Jackson. Söngkonan og dívan Jennifer Lopez hefur verið kærð af konu fyrrverandi eiginmanns síns Ojani Noa, Claudiu Vazquez. Hún vill meina að Lopez hafi logið fyrir réttinum en söngkonan hefur verið að stöðva Noa og Vazquez í að dreifa kynlífsmyndböndum af henni. Noa og Lopez voru gift í stuttan tíma árið 1998 og hræðist Lopez mjög að hann muni dreifa þessum myndböndum á netið. Miklir peningar eru í húfi fyrir Noa og Vazquez, sem höfðu þegar selt réttinn að myndböndunum og freista þess því að leita réttar síns í þessu máli. Lopez kærð af fyrrverandi Leikkonan Lindsay Lohan hafði verið ráðin til að leika klámmyndastjörnuna Lindu Lovelace í kvik- myndinni Inferno en fyrir stuttu var hætt við þau áform. Sögusagnir voru uppi um að leikstjóri kvik- myndarinnar hafi ekki viljað ráða Lohan vegna slæmrar ímyndar hennar. Dina Lohan, móðir Lindsay, segir þó í viðtali við vefsíðuna RadarOnline.com að dóttir hennar hafi sjálf ákveðið að draga sig úr verkefninu því hún hafi ekki getað hugsað sér að leika fíkil eftir öll vandræði sín. „Myndin fjallar um klámmyndaleik- konu sem er háð eiturlyfjum. Eftir allt það sem Lindsay hefur gengið í gegnum þá væri mjög erfitt fyrir hana að demba sér í slíkan karakter. Henni þótti mjög erfitt að hætta við því þetta er frábært hlutverk,“ sagði móðir leikkonunnar sem segir hana þó hafa úr nægum verkefnum að velja. Afþakkar hlutverk fíkils AFÞAKKAR VINNU Lindsay Lohan afþakkaði hlutverk Lindu Lovelace því hún gat ekki hugsað sér að leika fíkil. NORDICPHOTOS/GETTY Telur sig næsta Jackson Söngvarinn Usher fer langleiðina með að segja að hann eigi að hljóta nafngiftina „poppkóngurinn“ sökum þess að Michael Jackson er látinn. „Við misstum Michael Jackson og það er pressa á mér sem ég vil standast. Ég vil vera viss um að fólk sjái að ég er virkilega að stíga upp og vonandi fer fólk að líkja mér við Michael Jackson.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Usher talar um að taka við sem hinn næsti Jackson. „Ég er búinn að vera í bransanum í átján ár. Michael var fimmtíu ár í poppinu og ég stefni að því sama. En á sama tíma er ég einstakur.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.